Úthlutanir úr Lóu árið 2021
Úr Vistkerfi nýsköpunar
Útgáfa frá 27. janúar 2022 kl. 14:41 eftir ArnhildurLily (spjall | framlög)
Útgáfa frá 27. janúar 2022 kl. 14:41 eftir ArnhildurLily (spjall | framlög)
Lóa er sjóður á vegum Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins sem ætlað er að styrkja nýsköpunarverkefni á landsbyggðinni. Árið 2021 var úthlutað styrkjum til 29 verkefna að upphæð samtals rúmlega 147 milljónum króna. Sjá frétt frá sjórnarráðinu.
Verkefnin sem hlutu styrk voru:
Styrkþegi | Landshluti | Heiti verkefnis | Styrkur |
---|---|---|---|
Velferðartæknimiðstöðin | Norðurland eystra | Velferðartæknimiðstöð á Norðurlandi eystra (Veltek) | 10.000.000 |
Þekkingarsetur Vestmannaeyja (ÞSV) | Suðurland | Vettvangur sjávarlíftækni á Íslandi | 10.000.000 |
Textílmiðstöð Íslands og Þekkingarsetur á Blönduósi | Norðurland vestra | Uppbygging TextílLabs og -Klasa | 9.000.000 |
Fóðurverksmiðjan Laxá | Norðurland eystra | Þróun á lífplasti úr Cyanobakteríum | 8.000.000 |
Blámi, Eimur og Orkídea | Allt landið | Nýsköpunargarður: Stafrænn vettvangur fyrir nýsköpun í sjálfbærni- og orkumálum | 8.000.000 |
Páll Marvin Jónsson fyrir óstofnað sjálfseignarfélag | Suðurland | Ölfus Cluster, þekkingarsetur | 7.000.000 |
Blábankinn - Samfélagsmiðstöðin á Þingeyri | Vestfirðir | Blábankinn - nýsköpun á Vestfjörðum | 7.000.000 |
Eimur | Norðurland eystra | Hringrás nýsköpunar á Norðurlandi | 7.000.000 |
Green Fuel ehf. | Norðurland eystra | Kolefnisfrítt eldsneyti úr vistvænni orku | 6.000.000 |
Skógarafurðir ehf | Austurland | Tæknisögunarmylla fyrir íslenskar skógarafurðir | 6.000.000 |
Breið Þróunarfélag ses. | Vesturland | Nýsköpunar- og samfélagsskipið AK-Breið | 6.000.000 |
True Westfjords | Vestfirðir | D-styrktur Dropi - Frá hæstu hæðum að dýpstu djúpum | 6.000.000 |
Blámi | Vestfirðir | Vistkerfi orkuskipta á Vestfjörðum | 5.000.000 |
Eldey Aqua ehf | Vestfirðir | Eldey Aqua þararækt | 5.000.000 |
Taramar Seeds ehf (TMS) | Suðurnes | ICEBLU - Lífvirkar húðvörur úr örþörungum | 5.000.000 |
Djúpið, félag um frumkvöðlasetur | Vestfirðir | Djúpið, félag um nýsköpunarumhverfi á Vestfjörðum | 4.000.000 |
Capretto ehf. | Norðurland eystra | Hagnýting hugverka til eflingar atvinnulífs á landsbyggðinni | 4.000.000 |
Samtök sunnlenskra sveitarfélaga | Suðurland | Landsbyggðin.is kallar | 4.000.000 |
Hallormsstaðaskóli | Austurland | Tilraunaeldhús; uppbygging og þjónusta | 4.000.000 |
Yggdrasill Carbon ehf. | Austurland | Þróun og markaðssetning vottaðra kolefniseininga | 3.500.000 |
GeoSilica Iceland ehf | Suðurnes | Möguleikar á nýtingu jarðhitakísils frá Reykjanesvirkjun | 3.000.000 |
Celia Lobsang Harrison | Austurland | Herðubreið - miðstöð fyrir nýsköpun á Seyðisfirði | 3.000.000 |
VETNIS ehf | Suðurnes | Grænt varaafl | 3.000.000 |
Norðursigling hf. | Norðurland eystra | Vistvænni skrúfur - lækkað kolefnisspor | 3.000.000 |
Upplifunargarður Borgarnesi | Vesturland | Upplifunargarður og LazyTown studio í Borgarnesi | 3.000.000 |
Háskólafélag Suðurlands ehf | Suðurland | Frumkvöðlasetur Hfsu og Atorku | 2.500.000 |
ALGÓ ehf | Vesturland | Sæmeti - bragðmögnuð fæðubót | 2.000.000 |
Hacking Hekla | Allt landið | Lausnamót á landsbyggðinni | 2.000.000 |
Markaðsstofa Norðurlands | Norðurland eystra | Taste North Iceland | 1.500.000 |