Háskólafélag Suðurlands
Úr Vistkerfi nýsköpunar
Vefsíða | |
---|---|
Tegund | Samtök |
Netfang | hfsu@hfsu.is |
Heimilisfang | Tryggvagata 13, 800 |
Staður | Selfoss |
Landshluti | Suðurland |
Háskólafélag Suðurlands er staðsett í Fjölheimum á Selfossi. Tilgangur félagsins er að auka búsetugæði og styrkja efnahag á Suðurlandi með uppbyggingu þekkingarsamfélags.
Félagið, sem er í eigu sveitarfélaganna á Suðurlandi, heldur utanum Hreiðrið; aðstöðu og stuðning fyrir frumkvöðla, les- og prófaaðstöðu fyrir námsmenn, vísindasjóð, rannsóknarklasa ásamt því að standa fyrir viðburðum og námskeiðum.
Rannsóknarklasi Háskólafélags Suðurlands samanstendur af stofnununum Háskólafélagi Suðurlands, Reykjum í Ölfusi og Rannsókna- og fræðaseturs Háskóla Íslands, Rannsóknarmiðstöð HÍ í jarðskjálftaverkfræði HÍ á Selfossi, Kennaraháskóla Íslands á Laugarvatni, Landgræðslu ríkisins í Gunnarsholti og Kirkjubæjarstofu á Kirkjubæjarklaustri.
... more about "Háskólafélag Suðurlands"
EmailThis property is a special property in this wiki.