|
Tegund | Klasi |
Heimilisfang | Tryggvagata 13, 800 |
Staður | Selfoss |
Landshluti | Suðurland |
Loading map... {"minzoom":4,"maxzoom":4,"mappingservice":"leaflet","width":"auto","height":"150px","centre":{"text":"","title":"","link":"","lat":64.9841821,"lon":-18.1059013,"icon":""},"title":"","label":"","icon":"","lines":[],"polygons":[],"circles":[],"rectangles":[],"copycoords":false,"static":false,"zoom":4,"defzoom":14,"layers":["OpenStreetMap"],"image layers":[],"overlays":[],"resizable":false,"fullscreen":false,"scrollwheelzoom":true,"cluster":false,"clustermaxzoom":20,"clusterzoomonclick":true,"clustermaxradius":80,"clusterspiderfy":true,"geojson":"","clicktarget":"","imageLayers":[],"locations":[{"text":"\u003Cdiv class=\"mw-parser-output\"\u003E\u003Cp\u003ERanns\u00f3knarklasi H\u00e1sk\u00f3laf\u00e9lags Su\u00f0urlands\n\u003C/p\u003E\u003C/div\u003E","title":"Ranns\u00f3knarklasi H\u00e1sk\u00f3laf\u00e9lags Su\u00f0urlands\n","link":"","lat":63.936418,"lon":-20.998325296261,"icon":"marker-icon.png"}],"imageoverlays":null}
|
Rannsóknarklasi Háskólafélags Suðurlands samanstendur af stofnununum Háskólafélagi Suðurlands, Reykjum í Ölfusi og Rannsókna- og fræðaseturs Háskóla Íslands, Rannsóknarmiðstöð HÍ í jarðskjálftaverkfræði HÍ á Selfossi, Kennaraháskóla Íslands á Laugarvatni, Landgræðslu ríkisins í Gunnarsholti og Kirkjubæjarstofu á Kirkjubæjarklaustri.
Áhersla er lögð á mikilvægi þess að þróa þekkingu á náttúruvá og lýðheilsu en áformað er að fyrirtæki og minni rannsóknarstofnanir taki þátt í klasanum auk þess að styðja við bakið á sprotafyrirtækjum á þessu sviði.