Textílklasinn

Úr Vistkerfi nýsköpunar
Stökkva á:flakk, leita
thumb
Vefsíða
TegundKlasi
Netfangtextilmidstod@textilmidstod.is
Heimilisfang Árbraut 31, 540
Staður Blönduós
LandshlutiNorðurland vestra
Loading map...


Textílmiðstöð Íslands vinnur að mótun textílklasa í samstarfi við Samtök sveitarfélaga á Norðurlandi vestra (SSNV). Með klasasamstarfinu verður skapað vistkerfi fyrir hagaðila af öllu landinu.

Textílmiðstöðin hefur það meginmarkmið vera alþjóðleg miðstöð öflugrar rannsóknar- og þróunarstarfssemi í textílframleiðslu, textíllistum og handverki í textíl.  

Textílmiðstöðin heldur utanum Ós Textíllistamiðstöð og TextílLab. Miðstöðin er þátttakandi í erlendum samstarfsverkefnum í gegnum NORA og Horizon2020 CENTRINNO.

Textílmiðstöðin stóð fyrir Ullarþon lausnamóti um íslensku ullina árið 2021.