Ölfus Cluster Þekkingarsetur

Úr Vistkerfi nýsköpunar
Stökkva á:flakk, leita
thumb
Vefsíða
TegundÞekkingarsetur
Netfanginfo@olfuscluster.is
Heimilisfang Hafnarberg 1, 815
Staður Þorlákshöfn
LandshlutiSuðurland
Loading map...


Ölfus Cluster Þekkingarsetur er staðsett á Þorlákshöfn og hóf starfsemi sína 2021. Ölfus Cluster vinnur að uppbyggingu atvinnulífs á svæðinu, með sérstaka áherslu á sjálfbæra matvælaframleiðslu.

Meðal þeirrar þjónustu sem býðst er ráðgjöf til einstaklinga og fyrirtækja á suðurlandi á sviði atvinnumála s.s. aðstoð við stofnun og rekstur fyrirtækja á starfssvæðinu, markaðssókn, vöruþróun og nýsköpun auk aðstoðar við gerð umsókna til fjármögnunar á einstaka verkefnum.

Einnig er samvinnurýmið Verið vinnustofa til húsa í Ölfus Cluster og er rekið af Sveitarfélagnu Ölfusi, Landsbankanum auk Ölfus Cluster.