Þekkingarsetur Vestmannaeyja

Úr Vistkerfi nýsköpunar
Stökkva á:flakk, leita

Starfsemi stofnanna og fyrirtækja innan Þekkingarseturs Vestmannaeyja er fjölþætt og kemur víða við sögu, t.a.m. í atvinnulífi, ferðamálum, menningarstarfsemi og menntun. Verkefni á vegum stofnanna eru ýmist verkefni sem eru unnin í breiðu samstarfi innan Þekkingarsetursins og/eða verkefni unnin í samstarfi við atvinnulífið í Vestmannaeyjum.