Munur á milli breytinga „Norðurland eystra“
(47 millibreytingar ekki sýndar frá 5 notendum) | |||
Lína 1: | Lína 1: | ||
{{Landshluti|population=30000|image=Nordurland eystra.png|area=22735}} | |||
[[Samtök sveitarfélaga og atvinnuþróunar á Norðurlandi eystra|Samtök sveitarfélaga og atvinnuþróunar á Norðurlandi eystra (SSNE)]] hefur það að yfirlýstu markmiði í [https://www.ssne.is/static/files/Arsthing/2021/12.0-soknaraaetlun-2020-2024-endurskodun-2021.pdf Sóknaráætlun 2020-2024] að „[e]fla fjölbreytt atvinnulíf og stuðla að nýsköpun á öllu svæðinu. Sérstök áhersla er lögð á matvælatækni, velferðartækni, frumgreinar, ferðaþjónustu, og norðurslóðamál.“ | |||
[[Samtök sveitarfélaga og atvinnuþróunar á Norðurlandi eystra| | == [[Lausnamót]] == | ||
Lausnamótið [[Hacking Norðurland|'''Hacking Norðurland''']] var fyrst haldið 2021 undir yfirskriftinni ''Matur, vatn, orka: Leiðin að sjálfbærni.'' Mótið er hluti af lausnamótaröð [[Hacking Hekla]] sem hóf göngu sína árið 2020. Hacking Norðurland var haldið á vegum [[Eimur|Eims]], [[Nordic Food in Tourism]], [[Samtök sveitarfélaga og atvinnuþróunar á Norðurlandi eystra|Samtaka sveitarfélaga og atvinnuþróunar á Norðurlandi Eystra (SSNE)]], [[Samtök sveitarfélaga á Norðurlandi vestra (SSNV)|Samtaka sveitarfélaga á Norðurlandi vestra (SSNV)]] og [[Nýsköpun í norðri|Nýsköpunar í norðri]] í samstarfi við [[Hacking Hekla]] og [[Hugmyndaþorp]] [[Austan mána]]. | |||
Lausnamótið [[Ullarþon|'''Ullarþon''']] var haldið í fyrsta skiptið 2021 á vegum [[Textílmiðstöð Íslands|Textílmiðstöðvar Íslands]]. Markmið Ullarþons er að ýta undir nýsköpun, auka verðmæti hráefnis, nýsköpun í gerð bands og finna nýja notkunarmöguleika ullarinnar. | |||
Lausnamótið [[ | |||
== [[Hraðlar]] == | == [[Hraðlar]] == | ||
'''[[Norðanátt]] | '''[[Norðanátt]]''' er samstarfsverkefni stuðningsaðila í nýsköpunarumhverfinu á Norðurlandi og er ætlað að skapa umhverfi fyrir frumkvöðla og fyrirtæki á Norðurlandi með áherslu á nýsköpun á sviði sjálfbærni, orku, vatns og matar. | ||
'''[[Vaxtarrými]]''' er viðskiptahraðall fyrir frumkvöðla, ný fyrirtæki og nýsköpun innan rótgróinna fyrirtækja á Norðurlandi | '''[[Vaxtarrými]]''' er viðskiptahraðall fyrir frumkvöðla, ný fyrirtæki og nýsköpun innan rótgróinna fyrirtækja á Norðurlandi. | ||
[[Hæfnihringir|'''Hæfnihringir''']] er samstarfsverkefni landshlutasamtaka að bjóða konum í atvinnurekstri stuðning og fræðslu. | [[Hæfnihringir|'''Hæfnihringir''']] er samstarfsverkefni landshlutasamtaka að bjóða konum í atvinnurekstri stuðning og fræðslu. | ||
== Nýsköpunarviðburðir == | == Nýsköpunarviðburðir == | ||
[[Nýsköpun á norðurlandi|'''Nýsköpun á Norðurlandi''']] | [[Nýsköpun á norðurlandi|'''Nýsköpun á Norðurlandi''']] er sameiginleg aðild [[Samtök sveitarfélaga á Norðurlandi vestra (SSNV)|Samtaka Sveitarfélaga á Norðurlandi vestra (SSNV)]] og [[Samtök sveitarfélaga og atvinnuþróunar á Norðurlandi eystra|Samtaka Sveitarfélaga og atvinnuþróunnar á Norðurlandi eystra (SSNE)]] í [[Nýsköpunarvikan|Nýsköpunarvikunni.]] Samtökin stóðu fyrir eftirfarandi viðburðum: | ||
*[[Hugmyndaþorpið Norðurland|'''Hugmyndaþorpið Norðurland''']] Hugmyndasamkeppni haldin á vegum sveitarfélaganna [[Samtök sveitarfélaga á Norðurlandi vestra (SSNV)]] og [[Samtök sveitarfélaga og atvinnuþróunar á Norðurlandi eystra|Samtök sveitarfélaga og atvinnuþróunar á Norðurlandi eystra (SSNE)]] í gegnum veflausnina [[Hugmyndaþorp]]. | |||
* [[Nýsköpunarhádegi|'''Nýsköpunarhádegi''']] Viðtöl við athafnafólk á norðurlandi. Fjallað um nýsköpun í ferðaþjónustu, menntamálum, matvælaframleiðslu, hönnun og listum og menningarmálum. | |||
* [[Nýsköpunarferðalag um Norðurland|'''Nýsköpunarferðalag um Norðurland''']] Vefkort sem býður uppá rafræn opin hús í frumkvöðlasetrum á Norðurlandi. | |||
== Samvinnu- og/eða nýsköpunarrými == | |||
'''[[Friðlandsstofa]]''' er fræðslusetur og aðsetur starfsmanns Friðlandsins. Friðlandsstofa er staðsett í gamla skólanum í Dalvíkurbyggð. Dalvíkurbyggð og Umhverfisstofnun standa að stofnun Friðlandsstofu. | |||
[[ | |||
'''[[AkureyrarAkademían]]''' er samfélag fólks á Norðurlandi sem stundar háskólanám og sinnir fræði- og ritstörfum. AkureyrarAkademían er til húsa í verslunarmiðstöðinni Sunnuhlíð 12 á Akureyri og þar stendur einstaklingum til boða að leigja sér vinnuaðstöðu og taka þátt í þverfaglegu fræðasamfélagi. | |||
''' | |||
'''[[Verksmiðjan]]''' á Hjalteyri er vinnuaðstaða og sýningarstaður fyrir samtímalist, en einnig eru þar haldnir viðburðir og listasmiðjur. | |||
== Annað stuðningsumhverfi == | == Annað stuðningsumhverfi == | ||
[ | [[Háskólinn á Akureyri|'''Háskólinn á Akureyri''']] Kemur að ýmsum rannsóknum sem tengjast nýsköpun m.a. í gegnum doktorsnema við skólann og Erasmus+ verkefni. | ||
[ | [[Rannsóknasetur Háskóla Íslands á Húsavík|'''Rannsóknasetur Háskóla Íslands á Húsavík''']] Megináhersla setursins á Húsavík eru rannsóknir tengdar hvölum en einnig svifi, sjófuglum og loftslagsrannsóknum og öðru sem tengist rannsóknum á hafinu og lífríki þess. | ||
== Nýsköpunarverkefni á Norðurlandi eystra == | == Nýsköpunarverkefni á Norðurlandi eystra == | ||
{| class="wikitable sortable" | {| class="wikitable sortable" | ||
| | |'''[[Kaffi kú]]''' | ||
|Akureyri | |Akureyri | ||
|Veitingastaður í hátæknifjósi og sælkeraverslun beint frá býli. | |Veitingastaður í hátæknifjósi og sælkeraverslun beint frá býli. | ||
|- | |- | ||
| | |'''[[Gilhagi]]''' | ||
|Öxarfjörður | |Öxarfjörður | ||
|Ullarvinnsla á ull úr héraði. | |Ullarvinnsla á ull úr héraði. | ||
|- | |- | ||
| | |'''[[Mórúnir]]''' | ||
|Keldur | |Keldur | ||
|Handlituð upp og opin jurtalitunarstofa í Lóni í Kelduhverfi þar sem hægt er að versla garn og kynnast framleiðsluferlinu. | |Handlituð upp og opin jurtalitunarstofa í Lóni í Kelduhverfi þar sem hægt er að versla garn og kynnast framleiðsluferlinu. | ||
|- | |- | ||
|'''Friðlandsstofa''' | |'''[[Friðlandsstofa]]''' | ||
|Dalvík | |Dalvík | ||
|Fræðslusetur, samvinnurými og aðsetur starfsmanns Friðlandsins. | |Fræðslusetur, samvinnurými og aðsetur starfsmanns Friðlandsins. | ||
|- | |- | ||
| | |'''[[Samfélagsgróðurhús]]''' | ||
|Öxarfjörður | |Öxarfjörður | ||
|Eitt þriggja tilraunaverkefna í alþjóðlegu rannsóknarverkefni sem nefnist [https://www.crowdthermalproject.eu/case-studies/ Crowdthermal] unnið af [ | |Eitt þriggja tilraunaverkefna í alþjóðlegu rannsóknarverkefni sem nefnist [https://www.crowdthermalproject.eu/case-studies/ Crowdthermal] unnið af [[Eimur|Eimi]] og [https://georg.cluster.is/about-georg/ GEORG]. | ||
|- | |- | ||
| | |'''[[Mýsköpun]]''' | ||
| | |Mývatn | ||
|Tilraunaræktun á smáþörungnum til að þróa og framleiða spirulina duft sem fæðubótaefni. | |Tilraunaræktun á smáþörungnum til að þróa og framleiða spirulina duft sem fæðubótaefni. | ||
|- | |- | ||
| | |'''[[SinfoniaNord]]''' | ||
|Akureyri | |Akureyri | ||
|Uppbygging, rekstur og markaðssetning tónlistarupptökustarfsemi í Hofi með áherslu á sinfóníska kvikmyndatónlist. | |Uppbygging, rekstur og markaðssetning tónlistarupptökustarfsemi í Hofi með áherslu á sinfóníska kvikmyndatónlist. | ||
|- | |- | ||
|[https://www.arcticcoastway.is/is | |'''[[Norðurstrandaleið]][https://www.arcticcoastway.is/is Norðurstrandaleið]''' | ||
| | | | ||
|Býður ferðamönnum að kanna norðurströnd Íslands en leiðin fer um alla strandlengjuna, frá Hvammstanga í vestri til Bakkafjarðar í austri. | |Býður ferðamönnum að kanna norðurströnd Íslands en leiðin fer um alla strandlengjuna, frá Hvammstanga í vestri til Bakkafjarðar í austri. | ||
|- | |- | ||
| | |'''[[Ektafiskur]]''' | ||
|Dalvíkurbyggð | |||
| | |||
|Framleiðir næringarríkan saltstein fyrir búfé úr afsalti sem fellur til við söltun á fiski. | |Framleiðir næringarríkan saltstein fyrir búfé úr afsalti sem fellur til við söltun á fiski. | ||
|- | |- | ||
| | |'''[[Plastgarðar]]''' | ||
|Akureyri | |Akureyri | ||
|Þróa heyrúllupoka úr endurunnu plasti sem hægt er að nota ár eftir ár og skapa þannig hringrásarhagkerfi landbúnaðarplasts. | |Þróa heyrúllupoka úr endurunnu plasti sem hægt er að nota ár eftir ár og skapa þannig hringrásarhagkerfi landbúnaðarplasts. | ||
|- | |- | ||
| | |'''[[Íslandsþari]]''' | ||
|Húsavík | |Húsavík | ||
|Nýtir jarðhita til að vinna verðmætar afurðir úr stórþara sem vex í miklu magni við Norðurland. | |Nýtir jarðhita til að vinna verðmætar afurðir úr stórþara sem vex í miklu magni við Norðurland. | ||
|- | |- | ||
|'''[ | |'''[[Nægtarbrunnur Náttúrunnar]]''' | ||
|Bárðardalur | |Bárðardalur | ||
|Þróun nýrra drykkjarvara úr staðbundnu hráefni s.s. grasöli og rabarbarafreyðivíni. | |Þróun nýrra drykkjarvara úr staðbundnu hráefni s.s. grasöli og rabarbarafreyðivíni. | ||
|- | |- | ||
|[ | |[[Icelandic Eider|'''Icelandic Eider''']] | ||
|Akureyri | |||
|Sérhæfir sig í fullvinnslu æðardúns og þróun á útivistarvörum. | |||
|- | |||
|'''[[Heilbrigðis- og velferðartækniklasi Norðurlands|Velferðartæknimiðstöðin]]''' | |||
|Akureyri | |Akureyri | ||
| | |Heilbrigðis- og velferðartækniklasinn á Norðurlandi (Veltek). | ||
|- | |- | ||
|'''[[Fóðurverksmiðjan Laxá]]''' | |||
| | | | ||
|Þróun á lífplasti úr Cyanobakteríum | |||
|- | |||
|'''[[Green Fuel ehf.]]''' | |||
| | | | ||
|Kolefnisfrítt eldsneyti úr vistvænni orku | |||
|- | |||
|'''[[Capretto ehf.]]''' | |||
| | | | ||
|Hagnýting hugverka til eflingar atvinnulífs á landsbyggðinni | |||
|- | |- | ||
|'''[[Norðursigling hf.]]''' | |||
| | | | ||
|Vistvænni skrúfur - lækkað kolefnisspor | |||
|- | |||
|'''Markaðsstofa Norðurlands''' | |||
| | | | ||
| | |Taste North Iceland | ||
|} | |} |
Núverandi breyting frá og með 23. febrúar 2022 kl. 15:28
Landshluti | |
---|---|
Íbúafjöldi | 30000 |
Flatarmál | 22735 km² |
Samtök sveitarfélaga og atvinnuþróunar á Norðurlandi eystra (SSNE) hefur það að yfirlýstu markmiði í Sóknaráætlun 2020-2024 að „[e]fla fjölbreytt atvinnulíf og stuðla að nýsköpun á öllu svæðinu. Sérstök áhersla er lögð á matvælatækni, velferðartækni, frumgreinar, ferðaþjónustu, og norðurslóðamál.“
Lausnamót
Lausnamótið Hacking Norðurland var fyrst haldið 2021 undir yfirskriftinni Matur, vatn, orka: Leiðin að sjálfbærni. Mótið er hluti af lausnamótaröð Hacking Hekla sem hóf göngu sína árið 2020. Hacking Norðurland var haldið á vegum Eims, Nordic Food in Tourism, Samtaka sveitarfélaga og atvinnuþróunar á Norðurlandi Eystra (SSNE), Samtaka sveitarfélaga á Norðurlandi vestra (SSNV) og Nýsköpunar í norðri í samstarfi við Hacking Hekla og Hugmyndaþorp Austan mána.
Lausnamótið Ullarþon var haldið í fyrsta skiptið 2021 á vegum Textílmiðstöðvar Íslands. Markmið Ullarþons er að ýta undir nýsköpun, auka verðmæti hráefnis, nýsköpun í gerð bands og finna nýja notkunarmöguleika ullarinnar.
Hraðlar
Norðanátt er samstarfsverkefni stuðningsaðila í nýsköpunarumhverfinu á Norðurlandi og er ætlað að skapa umhverfi fyrir frumkvöðla og fyrirtæki á Norðurlandi með áherslu á nýsköpun á sviði sjálfbærni, orku, vatns og matar.
Vaxtarrými er viðskiptahraðall fyrir frumkvöðla, ný fyrirtæki og nýsköpun innan rótgróinna fyrirtækja á Norðurlandi.
Hæfnihringir er samstarfsverkefni landshlutasamtaka að bjóða konum í atvinnurekstri stuðning og fræðslu.
Nýsköpunarviðburðir
Nýsköpun á Norðurlandi er sameiginleg aðild Samtaka Sveitarfélaga á Norðurlandi vestra (SSNV) og Samtaka Sveitarfélaga og atvinnuþróunnar á Norðurlandi eystra (SSNE) í Nýsköpunarvikunni. Samtökin stóðu fyrir eftirfarandi viðburðum:
- Hugmyndaþorpið Norðurland Hugmyndasamkeppni haldin á vegum sveitarfélaganna Samtök sveitarfélaga á Norðurlandi vestra (SSNV) og Samtök sveitarfélaga og atvinnuþróunar á Norðurlandi eystra (SSNE) í gegnum veflausnina Hugmyndaþorp.
- Nýsköpunarhádegi Viðtöl við athafnafólk á norðurlandi. Fjallað um nýsköpun í ferðaþjónustu, menntamálum, matvælaframleiðslu, hönnun og listum og menningarmálum.
- Nýsköpunarferðalag um Norðurland Vefkort sem býður uppá rafræn opin hús í frumkvöðlasetrum á Norðurlandi.
Samvinnu- og/eða nýsköpunarrými
Friðlandsstofa er fræðslusetur og aðsetur starfsmanns Friðlandsins. Friðlandsstofa er staðsett í gamla skólanum í Dalvíkurbyggð. Dalvíkurbyggð og Umhverfisstofnun standa að stofnun Friðlandsstofu.
AkureyrarAkademían er samfélag fólks á Norðurlandi sem stundar háskólanám og sinnir fræði- og ritstörfum. AkureyrarAkademían er til húsa í verslunarmiðstöðinni Sunnuhlíð 12 á Akureyri og þar stendur einstaklingum til boða að leigja sér vinnuaðstöðu og taka þátt í þverfaglegu fræðasamfélagi.
Verksmiðjan á Hjalteyri er vinnuaðstaða og sýningarstaður fyrir samtímalist, en einnig eru þar haldnir viðburðir og listasmiðjur.
Annað stuðningsumhverfi
Háskólinn á Akureyri Kemur að ýmsum rannsóknum sem tengjast nýsköpun m.a. í gegnum doktorsnema við skólann og Erasmus+ verkefni.
Rannsóknasetur Háskóla Íslands á Húsavík Megináhersla setursins á Húsavík eru rannsóknir tengdar hvölum en einnig svifi, sjófuglum og loftslagsrannsóknum og öðru sem tengist rannsóknum á hafinu og lífríki þess.
Nýsköpunarverkefni á Norðurlandi eystra
Kaffi kú | Akureyri | Veitingastaður í hátæknifjósi og sælkeraverslun beint frá býli. |
Gilhagi | Öxarfjörður | Ullarvinnsla á ull úr héraði. |
Mórúnir | Keldur | Handlituð upp og opin jurtalitunarstofa í Lóni í Kelduhverfi þar sem hægt er að versla garn og kynnast framleiðsluferlinu. |
Friðlandsstofa | Dalvík | Fræðslusetur, samvinnurými og aðsetur starfsmanns Friðlandsins. |
Samfélagsgróðurhús | Öxarfjörður | Eitt þriggja tilraunaverkefna í alþjóðlegu rannsóknarverkefni sem nefnist Crowdthermal unnið af Eimi og GEORG. |
Mýsköpun | Mývatn | Tilraunaræktun á smáþörungnum til að þróa og framleiða spirulina duft sem fæðubótaefni. |
SinfoniaNord | Akureyri | Uppbygging, rekstur og markaðssetning tónlistarupptökustarfsemi í Hofi með áherslu á sinfóníska kvikmyndatónlist. |
NorðurstrandaleiðNorðurstrandaleið | Býður ferðamönnum að kanna norðurströnd Íslands en leiðin fer um alla strandlengjuna, frá Hvammstanga í vestri til Bakkafjarðar í austri. | |
Ektafiskur | Dalvíkurbyggð | Framleiðir næringarríkan saltstein fyrir búfé úr afsalti sem fellur til við söltun á fiski. |
Plastgarðar | Akureyri | Þróa heyrúllupoka úr endurunnu plasti sem hægt er að nota ár eftir ár og skapa þannig hringrásarhagkerfi landbúnaðarplasts. |
Íslandsþari | Húsavík | Nýtir jarðhita til að vinna verðmætar afurðir úr stórþara sem vex í miklu magni við Norðurland. |
Nægtarbrunnur Náttúrunnar | Bárðardalur | Þróun nýrra drykkjarvara úr staðbundnu hráefni s.s. grasöli og rabarbarafreyðivíni. |
Icelandic Eider | Akureyri | Sérhæfir sig í fullvinnslu æðardúns og þróun á útivistarvörum. |
Velferðartæknimiðstöðin | Akureyri | Heilbrigðis- og velferðartækniklasinn á Norðurlandi (Veltek). |
Fóðurverksmiðjan Laxá | Þróun á lífplasti úr Cyanobakteríum | |
Green Fuel ehf. | Kolefnisfrítt eldsneyti úr vistvænni orku | |
Capretto ehf. | Hagnýting hugverka til eflingar atvinnulífs á landsbyggðinni | |
Norðursigling hf. | Vistvænni skrúfur - lækkað kolefnisspor | |
Markaðsstofa Norðurlands | Taste North Iceland |