Kaffi kú
Úr Vistkerfi nýsköpunar
Vefsíða | |
---|---|
Tegund | Sprotafyrirtæki |
Netfang | kaffiku@kaffiku.is |
Staður | Akureyri |
Landshluti | Norðurland eystra |
Kaffi kú er veitingastaður staðsettur á fjósalofti fyrir ofan hátækni lausagöngufjós á Garði. Veitingastaðurinn veitir gestum yfirsýn yfir nautgripina en hægt er að fylgjast með 300 kúm og kálfum í afslöppuðu umhverfi, kýrnar liggja m.a. á dýnum, fara í nudd og láta mjólka sig þegar þær vilja.
Áhersla Kaffi kú er að vera sem barnvænn staður og aðgengilegur til að kynnast íslenskum lanbúnaði.
Kaffi kú býður býður jafnframt uppá sælkeraverslun beint frá býli.