Mórúnir

Úr Vistkerfi nýsköpunar
Stökkva á:flakk, leita
thumb
Vefsíða
TegundNýsköpunarverkefni
Netfanginfo@morunir.is
Heimilisfang Lón 2, 671
Staður Kópasker
LandshlutiNorðurland eystra
Loading map...


Mórúnir vinnur með handlitun á íslenskri lambsull með jurta- og duftlitum. Jurtirnar eru sóttar í náttúruna í kring. Mórúnir býður vörurnar til sölu í vefverslun en er jafnframt með opna vinnustofu þar sem hægt er að kynnast ferlinu við litun ullarinnar.