Mýsköpun

Úr Vistkerfi nýsköpunar
Stökkva á:flakk, leita
thumb
Vefsíða
TegundNýsköpunarverkefni
Netfangjulia@spirulina.is
Heimilisfang Kísiliðjan Bjarnarflagi, 660
Staður Mývatni
LandshlutiNorðurland eystra
Loading map...


MýSköpun ehf er nýsköpunarfyrirtæki í Mývatnssveit sem sérhæfir sig í ræktun á spirulínu örþörungum. Þörungarnir, sem upphaflega voru einangraðir úr Mývatni, eru ræktaðir í lokuðum 2 metra lóðréttum glerpípum þar sem þörungarnir fá næringu og ljós til að vaxa.

Markmið fyrirtækisins er að framleiða eins hreina og vistvæna vöru og kostur er til að hámarka næringargildin.