Nýsköpun á Norðurlandi

Úr Vistkerfi nýsköpunar
(Endurbeint frá Nýsköpun á norðurlandi)
Stökkva á:flakk, leita

Nýsköpun á Norðurlandi er sameiginleg aðild Samtaka Sveitarfélaga á Norðurlandi vestra (SSNV) og Samtaka Sveitarfélaga og atvinnuþróunnar á Norðurlandi eystra (SSNE) í Nýsköpunarvikunni sem haldin var á landsvísu dagana 26.05-02.06 2021. Var þetta í fyrsta skiptið sem landshlutasamtökin tóku þátt.

SSNE og SSNV stóðu fyrir þremur viðburðum: