Munur á milli breytinga „Suðurland“

Úr Vistkerfi nýsköpunar
Stökkva á:flakk, leita
 
(36 millibreytingar ekki sýndar frá 3 notendum)
Lína 1: Lína 1:
{{Landshluti|image=1200px-Suðurland_in_Iceland.svg.png|area=30966|population=32000}}


Suðurland nær yfir 30.966 km² og afmarkast af Herdísarvík í vestri og Lónsheiði í austri. Á svæðinu eru 15 sveitarfélög með rúmlega 32.000 íbúa. Sveitarfélögin eru Hveragerðisbær, Sveitarfélagið Ölfus, Grímsnes- og Grafningshreppur, Bláskógabyggð, Hrunamannahreppur, Skeiða- og Gnúpverjahreppur, Sveitarfélagið Árborg, Flóahreppur, Ásahreppur, Rangárþing ytra, Rangárþing eystra, Vestmannaeyjabær, Mýrdalshreppur, Skaftárhreppur og Sveitarfélagið Hornafjörður. Fjölmennasta sveitarfélagið er Sveitarfélagið Árborg með tæplega 10.500 íbúa en fámennastur er Ásahreppur með tæplega 300 íbúa.
Í [https://www.sass.is/wordpress/wp-content/uploads/2019/11/S%C3%B3knar%C3%A1%C3%A6tlun-Su%C3%B0urlands-2020-2024-.pdf Sóknaráætlun Suðurlands 2020-2024] segir að á „Suðurlandi er stuðlað að verðmætaaukningu í framleiðslu með því að hvetja til nýsköpunar og fullvinnslu afurða á þeim hráefnum sem þar verða til“. Jafnframt segir að „vilji [sé] til þess að fjölga störfum án staðsetningar svo stuðla megi að þeirri ásýnd að Suðurland sé eitt atvinnusvæði“.
 
Í [https://www.sass.is/wordpress/wp-content/uploads/2019/11/S%C3%B3knar%C3%A1%C3%A6tlun-Su%C3%B0urlands-2020-2024-.pdf Sóknaráætlun Suðurlands 2020-2024] segir að á Suðurlandi skuli stuðlað að verðmætaaukningu í framleiðslu með því að hvetja til nýsköpunar og fullvinnslu afurða á þeim hráefnum sem þar verða til en jafnframt að „vilji [sé] til þess að fjölga störfum án staðsetningar svo stuðla megi að þeirri ásýnd að Suðurland sé eitt atvinnusvæði“ en jafnframt 


== Lausnamót ==
== Lausnamót ==
Lausnamótið [[Hacking Suðurland]] fór fram á Suðurlandi 2020 undir yfirskriftinni ''Í átt að sjálfbærri framtíð með matartengdri nýsköpun'' og var það hið fyrsta í mótaröð [[Hacking Hekla]]. Áhersla var lögð á að vinna að því að þróun lausna við áskorunum tengdum auðlindum hafsins. Mótið er hluti af lausnamótaröð [[Hacking Hekla]] sem hóf göngu sína árið 2020. Hacking Austurland var haldið á vegum Austurbrú og Nordic Food in Tourism í samstarfi við Hacking Hekla og [[Hugmyndaþorp]].  
Lausnamótið [[Hacking Suðurland|'''Hacking Suðurland''']] fór fram á Suðurlandi 2020 undir yfirskriftinni ''Í átt að sjálfbærri framtíð með matartengdri nýsköpun'' og var það hið fyrsta sem haldið var í mótaröð [[Hacking Hekla|Hacking Hekla,]]<nowiki/>sem ætlað er að ferðast um landið og draga fram frumkvöðlastarf á landsbyggðinni og tengja saman frumkvöðlasenurnar í dreifbýli og þéttbýli á Íslandi. Áhersla var lögð á að vinna að því að þróun lausna við áskorunum tengdum auðlindum hafsins. Hacking Suðurland var haldið á vegum [[Samtök sunnlenskra sveitarfélaga (SASS)|Samtaka sunnlenskra sveitarfélaga (SASS)]] og [[Nordic Food in Tourism]] í samstarfi við [[Hacking Hekla]] og [[Hugmyndaþorp|Hugmyndaþorpi]] [[Austan mána]].


== Hraðall ==
== Hraðlar ==
[[Startup Orkídea|'''Startup Orkídea''']] er viðskiptahraðall á vegum fyrirtækisins [[Orkídea|Orkídeu]] sem er samstarfsverkefni um nýsköpun á Suðurlandi en að því standa Landsvirkjun, [[Samtök sunnlenskra sveitarfélaga  (SASS)]], [[Landbúnaðarháskóli Íslands]] og sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra. Startup Orkídea leggur áherslu á verkefni í hátæknimatvælaframleiðslu og líftækni en verkefnið hóf göngu sína 2020 í samstarfi við [[Icelandic Startups]]. 


== Samvinnu- og/eða nýsköpunarrými ==
== Samvinnu- og/eða nýsköpunarrými ==
'''Breið þróunarfélag''' er samvinnu- og nýsköpunarrými á Akranesi staðsett í fyrrum húsnæði útgerðarfyrirtækisins Brim á iðnaðarsvæði Akranessbæjar svokallaðri Breið. Breið þróunarfélag hóf starfsemi sína 2020 en að því standa Akranesbær og útgerðarfyrirtækið Brim.
[[Fjölheimar|'''Fjölheimar''']] á Selfossi hýsa ýmis fyrirtæki og stofnanir á borð við [https://vistkerfi.is/Fr%C3%A6%C3%B0slunet%20Su%C3%B0urlands Fræðslunetið - Símenntun á Suðurland], [[Háskólafélag Suðurlands]] og Hreiðrið. 
 
[[Hreiðrið|'''Hreiðrið''']] er frumkvöðlasetur sem er til húsa í [[Fjölheimar|Fjölheimum]] á Selfossi. Setrið er rekið af [[Háskólafélag Suðurlands|Háskólafélagi Suðurlands]]. 
 
[[Verið vinnustofa|'''Verið vinnustofa''']] í Þorlákshöfn er rekið af Sveitarfélagnu Ölfusi, Landsbankanum og Þekkingarsetrinu [[Ölfus Cluster Þekkingarsetur|Ölfus Cluster]]. Verið var stofnsett 2021 en þar er samvinnurými þar sem hægt er leigja skrifstofu- og fundaraðstöðu auk námsvers.    


'''Röst''' á Hellissandi er nýlega stofnað samvinnurými staðsett í félagsheimili bæjarinns.
[[Kirkjubæjarstofa Þekkingarsetur|'''Kirkjubæjarstofa Þekkingarsetur''']] á Kirkjubæjarklaustri hýsir stofnanir ásamt því að bjóða vinnuaðstöðu fyrir sjálfstætt starfandi einstaklinga.      


'''Hugheimar''' í Borgarnesi hóf starfsemi árið 2014 og hefur býður vinnuaðstöðu fyrir frumkvöðla, listafólk og störf án staðsetningar. staðið fyrir ýmsum viðburðum og námskeiðum sem og boðið vinnuaðstöðu fyrir frumkvöðla, listafólk og störf án staðsetningar.
[[Kötlusetur|'''Kötlusetur''']] í Vík er menningar- og upplýsingasetur sem býður uppá námsver og fundaraðstöðu.            


Árnastofa í Stykkishólmi
== Annað stuðningsumhverfi ==


Vínlandssetur í Dalabyggð
'''[[Orkídea]]''' er samstarfsverkefni um nýsköpun á Suðurlandi á vegum Landsvirkjunar, [[Samtök sunnlenskra sveitarfélaga (SASS)|Samtaka sunnlenskra sveitarfélaga (SASS)]], [[Landbúnaðarháskóli Íslands|Landbúnaðarháskóla Íslands]] og sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra. Félagið hefur að markmiði að auka verðmætasköpun og greiða veg orkutengdra tækifæra, einkum á sviði hátæknimatvælaframleiðslu og líftækni, en ætlunin er að efla nýsköpun og rannsóknir á nýtingu grænnar orku og koma á öflugu samstarfi við bæði fræðasamfélagið og atvinnulífið. Orkídea er staðsett á Selfossi. 


Grundarfjörður
[[Háskólafélag Suðurlands|'''Háskólafélag Suðurlands''']] er staðsett á Selfossi en tilgangur félagsins er að auka búsetugæði og styrkja efnahag á Suðurlandi með uppbyggingu þekkingarsamfélags. Félagið, sem er í eigu sveitarfélaganna á Suðurlandi, heldur m.a. utan um [https://hfsu.is/frumkvodlasetur/ Hreiðrið]; aðstöðu og stuðning fyrir frumkvöðla, les- og prófaaðstöðu fyrir námsmenn, vísindasjóð, rannsóknarklasa ásamt því að standa fyrir viðburðum og námskeiðum. 


'''Þróunarfélagið Grundartanga''' vinnur að þróun og uppbyggingu atvinnusvæðisins á Grundartanga í Hvalfjarðarsveit.
[[Rannsóknarklasi Háskólafélags Suðurlands|'''Rannsóknarklasi Háskólafélags Suðurlands''']] samanstendur af stofnununum [[Háskólafélag Suðurlands|Háskólafélagi Suðurlands]], Reykjum í Ölfusi og Rannsókna- og fræðaseturs Háskóla Íslands, Rannsóknarmiðstöð HÍ í jarðskjálftaverkfræði HÍ á Selfossi, Kennaraháskóla Íslands á Laugarvatni, Landgræðslu ríkisins í Gunnarsholti og [[Kirkjubæjarstofa Þekkingarsetur|Kirkjubæjarstofu]] á Kirkjubæjarklaustri.  


[[Nýsköpunar- og þróunarsetur|'''Nýsköpunar- og þróunarsetur''']] háskólans á Bifröst og Landbúnaðarháskóla Íslands er samstarfverkefni ætlað styðja við og efla nýsköpun í landshlutanum.
[[Ölfus Cluster Þekkingarsetur|'''Ölfus Cluster Þekkingarsetur''']] er þekkingarklasi fyrirtækja og opinberra aðila sem koma nýsköpun, vöruþróun og rannsóknum. Ölfus Cluster vinnur að uppbyggingu atvinnulífs á svæðinu en með sérstakri áherslu á sjálfbæra matvælaframleiðslu.  


== Annað stuðningsumhverfi ==
[[Þekkingarsetur Vestmannaeyja|'''Þekkingarsetur Vestmannaeyja''']] er samstarfsvettvangur stofnanna og fyrirtækja á sviði nýsköpunar, rannsókna, náms og fræðslu.  
'''Uppbyggingarsjóður Vesturlands''' veitir styrki til landshlutans en Samtök sveitarfélaga á Vesturlandi hafa umsjón með sjóðnum. Á vefsíðu samtakanna má sjá úthlutanir sjóðsins frá árinu 2015. Sjóðurinn, sem er samkeppnissjóður, veitir árlega fjölmörgum verkefni styrk til að ýta úr vör hugmynd. Meðal hugmynda sem hafa blómgast má nefna '''Frystiklefann'''á Rifi, '''Landnámssetrið''' í Borgarnesi og '''Kaju Organic''' á Akranesi.
 
[[Rannsóknarsetur Háskóla Íslands á Suðurlandi|'''Rannsóknarsetur Háskóla Íslands á Suðurlandi''']] Rannsóknarsetur staðsett á Laugarvatni. Grunn- og hagnýtar rannsóknir á náttúrunni þar sem tvinnað er saman langtímarannsóknum og styttri verkefnum tengdrum áhrifum landnotkunar á lífríki, tengslum milli náttúrulegs breytileika í tíma og rúmi (svo sem vegna veðurfars, gróðurframvindu og jarðfræði) og dýrastofna og stofnrannsókna á farfuglum sem byggja á að fylgja merktum einstaklingum milli landa og kynslóða. 
 
[[Rannsóknarsetur Háskóla Íslands í Vestmannaeyjum|'''Rannsóknarsetur Háskóla Íslands í Vestmannaeyjum''']] Rannsóknarsetur staðsett í [[Þekkingarsetur Vestmannaeyja|Þekkingarsetri Vestmannaeyja]]. Rannsóknir setursins snúa einkum að háhyrningum; hegðun þeirra, hljóðum og ferðum.  


[[NýVest - Nýsköpunarnet Vesturlands|'''NýVest - Nýsköpunarnet Vesturlands''']] er verkefni sem sett var á laggirnar árið 2021 og er ætlað vera stuðnings- og þekkingarnet landshlutans í málum nýsköpunnar ásamt því að tengja saman frumkvöðla og hagaðila. Samtök sveitarfélaga á Vesturlandi SSV hafa umsjón með verkefninu.
'''[[Kirkjubæjarstofa Þekkingarsetur]]''' Markmið starfseminnar er að efla og styðja rannsóknir og fræðslu um náttúrufar, sögu og menningu héraðsins. Lögð er áhersla á starfsemin sé í fullu samræmi bæði við áherslur í stefnumörkun sveitarfélagsins og kröfur og aðstæður í nútíma upplýsinga- og þekkingarþjóðfélagi.  


'''Rannsóknarsetur Háskóla Íslands á Snæfellsnesi''' Rannsóknarsetur staðsett í Stykkishólmi. Viðfangsefni setursins er starfssvæði Snæfellsnes og Breiðafjarðar. Áhersla er lögð á rannsóknir á sérstæðri og alþjóðlega mikilvægri náttúru Breiðafjarðar, Snæfellsness og norðanverðs Faxaflóa.
[[Katla UNESCO Global Geopark|'''Katla UNESCO Global Geopark''']] á Hvolsvelli er aðili að samtökum evrópskra jarðvanga (''EGN: European Geoparks Network'') og alþjóðlegu UNESCO neti jarðvanga (''GGN: Global Geoparks Network'') en UNESCO Global Geoparks eru svæði þar sem minjum og landslagi sem eru jarðfræðilega mikilvægar á heimsvísu er stýrt eftir heildrænni stefnu um verndun, fræðslu og sjálfbæra þróun.  


== Nýsköpunarverkefni á Suðurlandi ==
== Nýsköpunarverkefni á Suðurlandi ==
{| class="wikitable"
|+
!Nafn
!Staðsetning
!Lýsing
!
|-
|[https://www.facebook.com/profile.php?id=100065375173357&refid=17&_ft_=mf_story_key.127747182735890%3Atop_level_post_id.127747182735890%3Atl_objid.127747182735890%3Acontent_owner_id_new.104696645040944%3Athrowback_story_fbid.127747182735890%3Apage_id.104696645040944%3Astory_location.4%3Astory_attachment_style.share%3Aott.AX_ysEyIV89D3z8a%3Atds_flgs.3%3Athid.104696645040944%3A306061129499414%3A2%3A0%3A1643702399%3A-2557284477891273303%3A%3A%3Apage_insights.%7B%22104696645040944%22%3A%7B%22page_id%22%3A104696645040944%2C%22page_id_type%22%3A%22page%22%2C%22actor_id%22%3A104696645040944%2C%22dm%22%3A%7B%22isShare%22%3A1%2C%22originalPostOwnerID%22%3A0%7D%2C%22psn%22%3A%22EntStatusCreationStory%22%2C%22post_context%22%3A%7B%22object_fbtype%22%3A266%2C%22publish_time%22%3A1619437866%2C%22story_name%22%3A%22EntStatusCreationStory%22%2C%22story_fbid%22%3A&#x5B;127747182735890&#x5D;%7D%2C%22role%22%3A1%2C%22sl%22%3A4%2C%22targets%22%3A&#x5B;%7B%22actor_id%22%3A104696645040944%2C%22page_id%22%3A104696645040944%2C%22post_id%22%3A127747182735890%2C%22role%22%3A1%2C%22share_id%22%3A0%7D&#x5D;%7D%7D '''KindaKol''']
|Þykkvabær
|[https://1000arasveitathorp.is/ 1000 Ára Sveitaþorp] þróar vöruna Kindakol, sem eru sjálfbær og vistvæn iðnaðarkol unnin úr lífmassa líkt og kindataði og hampi.
|
|-
|[https://www.facebook.com/krakkakropp/ '''Krakkakropp''']
|
|Framleiðsla á íslenskum barnamat úr grænmeti sem ekki nýtist í hefðbundnar söluvörur.
|
|-
|[https://livefood.is/?fbclid=IwAR35IEZs0NabTmMIsSKKJj5QPAMxP4QllqBG4empDIJIzsyqlourWaMu4OY '''Livefood ehf''']
|Hveragerði
|Framleiðsla á handgerðum grænkeraostum úr íslensku hráefni.
|
|-
|[https://www.facebook.com/viskur.is/ '''Viskur''']
|
|Þróun á grænkeramatvöru þar sem smáþörungaprótein sem líkjast íslenskum sjávarafurðum koma í stað dýraafurða.
|
|-
|[https://lavacentre.is/is/ '''Icelandic Lava Show''']
|Hvolsvöllur
|Eldfjalla og jarðskjálftasýning.
|
|-
|'''[[Þekkingarsetur Vestmannaeyja]]'''
|
|Vettvangur sjávarlíftækni á Íslandi
|
|-
|[[Samtök sunnlenskra sveitarfélaga (SASS)|'''Samtök sunnlenskra sveitarfélaga''']]
|
|Landsbyggðin.is kallar
|
|-
|'''[[Háskólafélag Suðurlands]]'''
|
|Frumkvöðlasetur Hfsu og Atorku
|
|}
[[Flokkur:Landshluti]]

Núverandi breyting frá og með 16. febrúar 2022 kl. 10:26

Landshluti
thumb
Íbúafjöldi32000
Flatarmál30966 km²


Í Sóknaráætlun Suðurlands 2020-2024 segir að á „Suðurlandi er stuðlað að verðmætaaukningu í framleiðslu með því að hvetja til nýsköpunar og fullvinnslu afurða á þeim hráefnum sem þar verða til“. Jafnframt segir að „vilji [sé] til þess að fjölga störfum án staðsetningar svo stuðla megi að þeirri ásýnd að Suðurland sé eitt atvinnusvæði“.

Lausnamót

Lausnamótið Hacking Suðurland fór fram á Suðurlandi 2020 undir yfirskriftinni Í átt að sjálfbærri framtíð með matartengdri nýsköpun og var það hið fyrsta sem haldið var í mótaröð Hacking Hekla,sem ætlað er að ferðast um landið og draga fram frumkvöðlastarf á landsbyggðinni og tengja saman frumkvöðlasenurnar í dreifbýli og þéttbýli á Íslandi. Áhersla var lögð á að vinna að því að þróun lausna við áskorunum tengdum auðlindum hafsins. Hacking Suðurland var haldið á vegum Samtaka sunnlenskra sveitarfélaga (SASS) og Nordic Food in Tourism í samstarfi við Hacking Hekla og Hugmyndaþorpi Austan mána.

Hraðlar

Startup Orkídea er viðskiptahraðall á vegum fyrirtækisins Orkídeu sem er samstarfsverkefni um nýsköpun á Suðurlandi en að því standa Landsvirkjun, Samtök sunnlenskra sveitarfélaga (SASS), Landbúnaðarháskóli Íslands og sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra. Startup Orkídea leggur áherslu á verkefni í hátæknimatvælaframleiðslu og líftækni en verkefnið hóf göngu sína 2020 í samstarfi við Icelandic Startups.

Samvinnu- og/eða nýsköpunarrými

Fjölheimar á Selfossi hýsa ýmis fyrirtæki og stofnanir á borð við Fræðslunetið - Símenntun á Suðurland, Háskólafélag Suðurlands og Hreiðrið.

Hreiðrið er frumkvöðlasetur sem er til húsa í Fjölheimum á Selfossi. Setrið er rekið af Háskólafélagi Suðurlands.

Verið vinnustofa í Þorlákshöfn er rekið af Sveitarfélagnu Ölfusi, Landsbankanum og Þekkingarsetrinu Ölfus Cluster. Verið var stofnsett 2021 en þar er samvinnurými þar sem hægt er að leigja skrifstofu- og fundaraðstöðu auk námsvers.

Kirkjubæjarstofa Þekkingarsetur á Kirkjubæjarklaustri hýsir stofnanir ásamt því að bjóða vinnuaðstöðu fyrir sjálfstætt starfandi einstaklinga.

Kötlusetur í Vík er menningar- og upplýsingasetur sem býður uppá námsver og fundaraðstöðu.

Annað stuðningsumhverfi

Orkídea er samstarfsverkefni um nýsköpun á Suðurlandi á vegum Landsvirkjunar, Samtaka sunnlenskra sveitarfélaga (SASS), Landbúnaðarháskóla Íslands og sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra. Félagið hefur að markmiði að auka verðmætasköpun og greiða veg orkutengdra tækifæra, einkum á sviði hátæknimatvælaframleiðslu og líftækni, en ætlunin er að efla nýsköpun og rannsóknir á nýtingu grænnar orku og koma á öflugu samstarfi við bæði fræðasamfélagið og atvinnulífið. Orkídea er staðsett á Selfossi.

Háskólafélag Suðurlands er staðsett á Selfossi en tilgangur félagsins er að auka búsetugæði og styrkja efnahag á Suðurlandi með uppbyggingu þekkingarsamfélags. Félagið, sem er í eigu sveitarfélaganna á Suðurlandi, heldur m.a. utan um Hreiðrið; aðstöðu og stuðning fyrir frumkvöðla, les- og prófaaðstöðu fyrir námsmenn, vísindasjóð, rannsóknarklasa ásamt því að standa fyrir viðburðum og námskeiðum.

Rannsóknarklasi Háskólafélags Suðurlands samanstendur af stofnununum Háskólafélagi Suðurlands, Reykjum í Ölfusi og Rannsókna- og fræðaseturs Háskóla Íslands, Rannsóknarmiðstöð HÍ í jarðskjálftaverkfræði HÍ á Selfossi, Kennaraháskóla Íslands á Laugarvatni, Landgræðslu ríkisins í Gunnarsholti og Kirkjubæjarstofu á Kirkjubæjarklaustri.

Ölfus Cluster Þekkingarsetur er þekkingarklasi fyrirtækja og opinberra aðila sem koma að nýsköpun, vöruþróun og rannsóknum. Ölfus Cluster vinnur að uppbyggingu atvinnulífs á svæðinu en með sérstakri áherslu á sjálfbæra matvælaframleiðslu.

Þekkingarsetur Vestmannaeyja er samstarfsvettvangur stofnanna og fyrirtækja á sviði nýsköpunar, rannsókna, náms og fræðslu.

Rannsóknarsetur Háskóla Íslands á Suðurlandi Rannsóknarsetur staðsett á Laugarvatni. Grunn- og hagnýtar rannsóknir á náttúrunni þar sem tvinnað er saman langtímarannsóknum og styttri verkefnum tengdrum áhrifum landnotkunar á lífríki, tengslum milli náttúrulegs breytileika í tíma og rúmi (svo sem vegna veðurfars, gróðurframvindu og jarðfræði) og dýrastofna og stofnrannsókna á farfuglum sem byggja á að fylgja merktum einstaklingum milli landa og kynslóða.

Rannsóknarsetur Háskóla Íslands í Vestmannaeyjum Rannsóknarsetur staðsett í Þekkingarsetri Vestmannaeyja. Rannsóknir setursins snúa einkum að háhyrningum; hegðun þeirra, hljóðum og ferðum.

Kirkjubæjarstofa Þekkingarsetur Markmið starfseminnar er að efla og styðja rannsóknir og fræðslu um náttúrufar, sögu og menningu héraðsins. Lögð er áhersla á að starfsemin sé í fullu samræmi bæði við áherslur í stefnumörkun sveitarfélagsins og kröfur og aðstæður í nútíma upplýsinga- og þekkingarþjóðfélagi.

Katla UNESCO Global Geopark á Hvolsvelli er aðili að samtökum evrópskra jarðvanga (EGN: European Geoparks Network) og alþjóðlegu UNESCO neti jarðvanga (GGN: Global Geoparks Network) en UNESCO Global Geoparks eru svæði þar sem minjum og landslagi sem eru jarðfræðilega mikilvægar á heimsvísu er stýrt eftir heildrænni stefnu um verndun, fræðslu og sjálfbæra þróun.

Nýsköpunarverkefni á Suðurlandi

Nafn Staðsetning Lýsing
KindaKol Þykkvabær 1000 Ára Sveitaþorp þróar vöruna Kindakol, sem eru sjálfbær og vistvæn iðnaðarkol unnin úr lífmassa líkt og kindataði og hampi.
Krakkakropp Framleiðsla á íslenskum barnamat úr grænmeti sem ekki nýtist í hefðbundnar söluvörur.
Livefood ehf Hveragerði Framleiðsla á handgerðum grænkeraostum úr íslensku hráefni.
Viskur Þróun á grænkeramatvöru þar sem smáþörungaprótein sem líkjast íslenskum sjávarafurðum koma í stað dýraafurða.
Icelandic Lava Show Hvolsvöllur Eldfjalla og jarðskjálftasýning.
Þekkingarsetur Vestmannaeyja Vettvangur sjávarlíftækni á Íslandi
Samtök sunnlenskra sveitarfélaga Landsbyggðin.is kallar
Háskólafélag Suðurlands Frumkvöðlasetur Hfsu og Atorku