Forsíða
Úr Vistkerfi nýsköpunar
Útgáfa frá 23. nóvember 2021 kl. 11:41 eftir ArnhildurLily (spjall | framlög)
Útgáfa frá 23. nóvember 2021 kl. 11:41 eftir ArnhildurLily (spjall | framlög)
Vistkerfi nýsköpunar í dreifðum byggðum
Þessi vefur er opin heimild um frumkvöðla- og nýsköpunarstarfsemi í landsbyggðum Íslands. Vefnum er ætlað að gefa yfirsýn yfir vistkerfi nýsköpunar sem finna má í dreifðum byggðum. Hver sem er getur lagt til upplýsingar, lagað og leiðrétt eins og viðeigandi er hverju sinni en breytingar eru athugaðar af aðstandendum vefsins.
Vefurinn er liður í verkefninu Að rækta vistkerfi nýsköpunar í dreifðum byggðum sem stutt hefur verið af Markáætlun um samfélagslegar áskoranir.
Landssvæði
Vesturland
Vestfirðir
Norðurland vestra
Norðurland eystra
Austurland
Suðurland
Suðurnes
Stuðningskerfi
Sjóðir og fjármögnun
Miðstöðvar / samvinnurými
Rannsóknar- og þekkingarsetur
Hraðlar með sérstaka skírskotun til landsbyggðanna
Ferðaþjónusta
Samfélagslausnir
Sjálfbærni- og umhverfislausnir
Matvælaiðnaður
Sértækir hraðlar
- Startup Westfjords Nýsköpunarhemill sérlega til þess fallinn að hægja á ferli til að skýra línur verkefnisins og fá betri yfirsýn.
- AWE Iceland Nýsköpunarhraðall ætlaður konum.
Aðrir hraðlar
Lausnamót
- Hacking Hekla
- Nýsköpunarmót
Iðnaður
- Álklasinn Farvegur hugmynda, þarfa, tengslamiðlunar og nýsköpunar fyrirtækja í áliðnaði.
- Landbúnaðarklasinn
- Íslenski Sjávarklasinn Samvinnurými sem hýsir fjölda fyrirtækja og stuðlar að öflugu samstarfi fyrirtækja og frumkvöðla í sjávarútvegi og haftengdri starfsemi.