Munur á milli breytinga „Norðurland eystra“

Úr Vistkerfi nýsköpunar
Stökkva á:flakk, leita
m (Textsviðbót)
Lína 20: Lína 20:
* [[Nýsköpunarferðalag um Norðurland|'''Nýsköpunarferðalag um Norðurland''']]
* [[Nýsköpunarferðalag um Norðurland|'''Nýsköpunarferðalag um Norðurland''']]


== Styrkþegar ==
== Nýsköpunarverkefni á Norðurlandi eystra ==
Ýmsir sjóðir eru til þess fallnir að ýta undir nýsköpun.
{| class="wikitable sortable"
 
|[https://www.kaffiku.is/ '''Kaffi kú''']
* '''Lóa'''
|Akureyri
* '''Tækniþróunarsjóður'''
|Veitingastaður í hátæknifjósi og sælkeraverslun beint frá býli.  
* '''Uppbyggingarsjóður'''
|-
* '''Matvælasjóður'''
|[https://purenatura.com/is/ '''Pure Natura''']
* '''Aðrir sjóðir/styrkir'''
|Sauðárkrókur
 
|Framleiðir hágæða bætiefni og matvæli úr íslensku hráefni; innmat og kirtlum úr íslenskum lömbum og villtum jurtum.
== Nýsköpunarverkefni ==
|-
|[https://gilhagi.is/ '''Gilhagi''']
|Öxarfjörður
|Ullarvinnsla á ull úr héraði.
|-
|[https://www.facebook.com/mysilica/ '''Mýsilica''']
|Bjarnarflag
|Hágæða húðvörur unnar úr kísil og steinefnaríku jarðhitavatni sem fellur til við vinnslu á jarðvarma. Samstarf við HA.
|-
|[https://morunir.is/ '''Mórúnir''']
|Keldur
|Handlituð upp og opin jurtalitunarstofa í Lóni í Kelduhverfi þar sem hægt er að versla garn og kynnast framleiðsluferlinu.
|-
|[https://www.facebook.com/breidargerdi/?ref=page_internal '''Breiðargerði''']
|Skagafjörður
|Garðyrkjustöð með vottaða lífræna ræktun.
|-
|Friðlandsstofa Dalvíkurbyggðar
|Dalvík
|Friðlandsstofa verði fræðslusetur og aðsetur starfsmanns Friðlandsins. Byggðasafn Dalvíkurbyggðar mun einnig flytja í Gamla skólann og einnig verður sett upp fuglasýningu sem hefur verið í geymslu í nokkur ár.
|-
|Gróðurhús í Öxarfirði
|Öxarfjörður
|Eimur og GEORG
|-
|[http://www.matarkistanskagafjordur.is/ Matarkistan Skagafjörður]
|Skagafjörður
|Ýmsir aðilar í héraðinu vinna saman að því að efla skagfirska matarmenningu og koma henni á framfæri. Vefverslun beint frá býli.
|-
|[https://www.facebook.com/myskopun/?ref=page_internal Mýsköpun ehf]
|Bjarnarflag
|Framleiðsla á lífefnum úr þörungum með fjölnýtingu jarðhita í fyrirrúmi og nýtingu auka afurða sem verða til í framleiðsluferlinu.
|-
|[https://www.sinfonianord.is/ SinfoniaNord]
|Akureyri
|Uppbygging, rekstur og markaðssetning tónlistarupptökustarfsemi í Hofi með áherslu á sinfóníska kvikmyndatónlist.
|-
|[https://www.arcticcoastway.is/is Norðurstrandaleið]
|
|Norðurstrandarleið býður ferðamönnum að kanna norðurströnd Íslands en leiðin fer um alla strandlengjuna, frá Hvammstanga í vestri til Bakkafjarðar í austri
|-
|[http://www.verksmidjanhjalteyri.com/ Verksmiðjan á Hjalteyri]
|Hjalteyri
|Gestavinnustofa og sýningarstaður fyrir samtímalist.
|}

Útgáfa síðunnar 25. október 2021 kl. 15:05

Norðurland eystra nær yfir 22.735 km² eða allt frá Tröllaskaga í vestri, yfir Eyjafjörð og Þingeyjarsýslur austur til Sandvíkurheiðar á milli Bakkaflóa og Vopnafjarðar. Á svæðinu eru þrettán sveitarfélög með liðlega 30.000 íbúa. Sveitarfélögin eru Akureyri, Fjallabyggð, Dalvíkurbyggð, Hörgársveit, Eyjafjarðarsveit, Svalbarðsstrandarhreppur, Grýtubakkahreppur, Þingeyjarsveit, Skútustaðahreppur, Norðurþing, Svalbarðshreppur, Tjörneshreppur og Langanesbyggð. Fjölmennasta sveitarfélagið er Akureyri með tæplega 19.000 íbúa en fámennastur er Svalbarðshreppur með 91 íbúa.

Samtök sveitarfélaga og atvinnuþróunar á Norðurlandi eystra (SSNE) hefur það að yfirlýstu markmiði í sóknaráætlun sinni fyrir 2020-2024 að „Efla fjölbreytt atvinnulíf og stuðla að nýsköpun á öllu svæðinu. Sérstök áhersla er lögð á matvælatækni, velferðartækni, frumgreinar, ferðaþjónustu, og norðurslóðamál“.

Lausnamót (e. Hackathon)

Hacking Norðurland er hluti af lausnamótaröð Hacking Hekla sem hóf göngu sína árið 2020. Hacking Norðurland er annað mótið sem hadið hefur verið.

Hraðlar

  • Ratsjáin
  • Norðanátt / Hringrás nýsköpunnar
  • Vaxtarrými
  • Hæfnihringir

Nýsköpunarviðburðir

Nýsköpunarverkefni á Norðurlandi eystra

Kaffi kú Akureyri Veitingastaður í hátæknifjósi og sælkeraverslun beint frá býli.
Pure Natura Sauðárkrókur Framleiðir hágæða bætiefni og matvæli úr íslensku hráefni; innmat og kirtlum úr íslenskum lömbum og villtum jurtum.
Gilhagi Öxarfjörður Ullarvinnsla á ull úr héraði.
Mýsilica Bjarnarflag Hágæða húðvörur unnar úr kísil og steinefnaríku jarðhitavatni sem fellur til við vinnslu á jarðvarma. Samstarf við HA.
Mórúnir Keldur Handlituð upp og opin jurtalitunarstofa í Lóni í Kelduhverfi þar sem hægt er að versla garn og kynnast framleiðsluferlinu.
Breiðargerði Skagafjörður Garðyrkjustöð með vottaða lífræna ræktun.
Friðlandsstofa Dalvíkurbyggðar Dalvík Friðlandsstofa verði fræðslusetur og aðsetur starfsmanns Friðlandsins. Byggðasafn Dalvíkurbyggðar mun einnig flytja í Gamla skólann og einnig verður sett upp fuglasýningu sem hefur verið í geymslu í nokkur ár.
Gróðurhús í Öxarfirði Öxarfjörður Eimur og GEORG
Matarkistan Skagafjörður Skagafjörður Ýmsir aðilar í héraðinu vinna saman að því að efla skagfirska matarmenningu og koma henni á framfæri. Vefverslun beint frá býli.
Mýsköpun ehf Bjarnarflag Framleiðsla á lífefnum úr þörungum með fjölnýtingu jarðhita í fyrirrúmi og nýtingu auka afurða sem verða til í framleiðsluferlinu.
SinfoniaNord Akureyri Uppbygging, rekstur og markaðssetning tónlistarupptökustarfsemi í Hofi með áherslu á sinfóníska kvikmyndatónlist.
Norðurstrandaleið Norðurstrandarleið býður ferðamönnum að kanna norðurströnd Íslands en leiðin fer um alla strandlengjuna, frá Hvammstanga í vestri til Bakkafjarðar í austri
Verksmiðjan á Hjalteyri Hjalteyri Gestavinnustofa og sýningarstaður fyrir samtímalist.