Rannsóknarsetur Háskóla Íslands á Norðurlandi vestra

Úr Vistkerfi nýsköpunar
Útgáfa frá 18. janúar 2022 kl. 14:23 eftir ArnhildurLily (spjall | framlög) Útgáfa frá 18. janúar 2022 kl. 14:23 eftir ArnhildurLily (spjall | framlög) (Ný síða: [https://www.hi.is/rannsoknaseturnordurlandvestra '''Rannsóknarsetur Háskóla Íslands á Norðurland vestra'''] er á Skagaströnd en helsta rannsóknarsvið setursins er sagnfræ...)
(breyting) ←Fyrri útgáfa | Núverandi útgáfa (breyting) | Næsta útgáfa→ (breyting)
Stökkva á:flakk, leita

Rannsóknarsetur Háskóla Íslands á Norðurland vestra er á Skagaströnd en helsta rannsóknarsvið setursins er sagnfræði. Frá ársbyrjun 2019 hefur rannsóknasetrið unnið að gerð gagnagrunns sáttanefndabóka í samstarfi við Þjóðskjalasafn Íslands og Héraðsskjalasafn Skagfirðinga.

Setrið býður, í samvinnu við NES - listamiðstöð á Skagaströnd, upp á aðstöðu fyrir gestafræðimenn sem geta dvalið þar við rannsóknir í allt að fjórar vikur í senn.