Rannsóknarklasi Háskólafélags Suðurlands

Úr Vistkerfi nýsköpunar
Útgáfa frá 25. janúar 2022 kl. 13:13 eftir ArnhildurLily (spjall | framlög) Útgáfa frá 25. janúar 2022 kl. 13:13 eftir ArnhildurLily (spjall | framlög) (Ný síða: {{Eining|address=Tryggvagata 13|postcode=800|image=Háskólafélag Suðurlands.jpg|region=Suðurland|type=Klasi|town=Selfoss}} [https://hfsu.is/um-okkur/#1552928138518-2231cad6-7ba8...)
(breyting) ←Fyrri útgáfa | Núverandi útgáfa (breyting) | Næsta útgáfa→ (breyting)
Stökkva á:flakk, leita


thumb
TegundKlasi
Heimilisfang Tryggvagata 13, 800
Staður Selfoss
LandshlutiSuðurland
Loading map...


Rannsóknarklasi Háskólafélags Suðurlands samanstendur af stofnununum Háskólafélagi Suðurlands, Reykjum í Ölfusi og Rannsókna- og fræðaseturs Háskóla Íslands, Rannsóknarmiðstöð HÍ í jarðskjálftaverkfræði HÍ á Selfossi, Kennaraháskóla Íslands á Laugarvatni, Landgræðslu ríkisins í Gunnarsholti og Kirkjubæjarstofu á Kirkjubæjarklaustri.

Áhersla er lögð á mikilvægi þess að þróa þekkingu á náttúruvá og lýðheilsu en áformað er að fyrirtæki og minni rannsóknarstofnanir taki þátt í klasanum auk þess að styðja við bakið á sprotafyrirtækjum á þessu sviði.