Munur á milli breytinga „Hraðlar“

Úr Vistkerfi nýsköpunar
Stökkva á:flakk, leita
(Ný síða: Nýsköpunarhraðlar eru haldnir víða um land með ólíkum áherslum. Sumir hraðlanna hafa beina skírskotun í iðnað, orku eða samfélagslausnir. Aðrir hraðlar hafa sterkari...)
 
Lína 1: Lína 1:
Nýsköpunarhraðlar eru haldnir víða um land með ólíkum áherslum. Sumir hraðlanna hafa beina skírskotun í iðnað, orku eða samfélagslausnir. Aðrir hraðlar hafa sterkari tengingu við atvinnulífið.  
Nýsköpunarhraðlar eru haldnir víða um land með ólíkum áherslum. Sumir hraðlanna hafa beina skírskotun í iðnað, orku eða samfélagslausnir. Aðrir hraðlar hafa sterkari tengingu við atvinnulífið.  


Hraðlar sem hafa sérstaka skírskotun til landsbyggðanna:
'''Hraðlar sem hafa sérstaka skírskotun til landsbyggðanna:'''


====Ferðaþjónusta====
====Ferðaþjónusta====

Útgáfa síðunnar 23. nóvember 2021 kl. 11:52

Nýsköpunarhraðlar eru haldnir víða um land með ólíkum áherslum. Sumir hraðlanna hafa beina skírskotun í iðnað, orku eða samfélagslausnir. Aðrir hraðlar hafa sterkari tengingu við atvinnulífið.

Hraðlar sem hafa sérstaka skírskotun til landsbyggðanna:

Ferðaþjónusta

Samfélagslausnir
Sjálfbærni- og umhverfislausnir
Matvælaiðnaður
Sértækir hraðlar
  • Startup Westfjords Nýsköpunarhemill sérlega til þess fallinn að hægja á ferli til að skýra línur verkefnisins og fá betri yfirsýn.
  • AWE Iceland Nýsköpunarhraðall ætlaður konum.

Aðrir almennir hraðlar