Munur á milli breytinga „Ratsjáin“

Úr Vistkerfi nýsköpunar
Stökkva á:flakk, leita
(Ný síða: [http://www.icelandtourism.is/verkefni/ratsjain/ Ratsjáin] er hraðall ætlaður stjórnendum í ferðaþjónustu og tengdum greinum sem vilja auka nýsköpunarhæfni sína, hraða m...)
 
 
(8 millibreytingar ekki sýndar frá sama notandanum)
Lína 1: Lína 1:
[http://www.icelandtourism.is/verkefni/ratsjain/ Ratsjáin] er hraðall ætlaður stjórnendum í ferðaþjónustu og tengdum greinum sem vilja auka nýsköpunarhæfni sína, hraða mikilvægum breytingaferlum og öðlast aukna yfirsýn og getu til að þróa vörur og þjónustu. Ratsjáin fer fram yfir 6 mánaða tímabil en í hraðlinum er unnið með helstu áskoranir sem fyrirtækjaeigendur í ferðaþjónustu standa frammi. Þar má nefna nýsköpun og vöruþróun, markaðsmál, stafræna þróun og sjálfbærni og ábyrgð í ferðaþjónustu svo fátt eitt sé nefnt.  
{{Eining|www=http://www.icelandtourism.is/verkefni/ratsjain/|email=asta.kristin@icelandtourism.is|image=Ratsjain Logo1 Photo1.png|type=Hraðall}}


Ratsjáin er ætluð fyrirtækjum á landinu öllu en hefur unnið með svæðisbundna áherslu. Hraðallinn, sem hefur verið haldinn frá árinu 2016, var fyrst samstarf Íslenska ferðaklasans og Nýsköpunarmiðstöðvar og studdur af Byggðaáætlun frá árinu 2019, en er nú á höndum Íslenska ferðaklasans ásamt ráðgjafastofunnar RATA og samtaka sveitarfélaga á landsbyggðinni.  
[http://www.icelandtourism.is/verkefni/ratsjain/ Ratsjáin] er hraðall ætlaður stjórnendum í ferðaþjónustu og tengdum greinum. Markmið hraðalsins er að styðja og efla þátttakendur við nýsköpunarhæfni, að hraða mikilvægum breytingaferlum og auka yfirsýn og getu til að þróa vörur og þjónustu. Hraðallinn fer fram yfir 6 mánaða tímabil og samanstendur af 7 lotum með heimafundum/jafningjaráðgjöf, fræðslu og erindum, verkefnavinnu og ráðgjöf.


Ratsjáin hóf göngu sína árið 2016 í samstarfi Ferðaklasans og Nýsköpunarmiðstöðvar en er nú á höndum [[Íslenski ferðaklasinn|Íslenski ferðaklasans]], [[RATA]] og [https://ssh.is/ Samtaka sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu (SSH)] en hraðallinn hefur hlotið stuðning frá Ferðamálasamtökum höfuðborgarsvæðisins. 


Að hraðlinum standa [https://www.icelandtourism.is/ Íslenski ferðaklasinn], [https://www.rata.is/ RATA] og Samtök sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu en hraðallinn hefur hlotið stuðning frá Ferðamálasamtökum höfuðborgarsvæðisins.
Ratsjáin er ætluð fyrirtækjum á landinu öllu en hefur að miklu leyti verið svæðisbundin eftir árum. Hér fyrir neðan má sjá lista yfir þátttakendur frá upphafi.


Árið 2020 fór Ratsjáin fram á Norðurlandi eystra en meðal þeirra fyrirtækja sem þar tóku þátt voru Húsavík Cape Hotel, Akureyri Whale Watching, Arctic Trip, Snow Dogs ehf., Saltvík ehf., Kaffi Kú og Verbúðin 66. Ratsjáin hefur áður farið fram á Reykjanesi, Norðurlandi vestra og Austurlandi.
* [[Ratsjáin 2021|'''Ratsjáin 2021''']] Þátttakendur í Ratsjánni 2021 sem fram fór á öllu landinu.
 
* [[Ratsjáin 2020|'''Ratsjáin 2020''']] Þátttakendur í Ratsjánni 2020 sem fram fór á [[Norðurland eystra|Norðurlandi eystra]].
===== Ratsjáin 2021 =====
* [[Ratsjáin 2019|'''Ratsjáin 2019''']] Þátttakendur í Ratsjánni 2019 sem fram fór á [[Suðurnes|Reykjanesi]]
'''Þátttakendur í Ratsjánni 2021 sem fram fór á öllu landinu'''
* og [[Norðurland vestra|Norðurlandi vestra]].
 
* [[Ratsjáin 2018|'''Ratsjáin 2018''']] Þátttakendur í Ratsjánni 2018 sem fram fór á [[Vestfirðir|Vestfjörðum]].
* Tanni ferðaþjónusta ehf
* [[Ratsjáin 2017|'''Ratsjáin 2017''']] Þátttakendur í Ratsjánni 2017 sem fram fór á [[Austurland|Austurlandi]].
* Ferðaþjónustan Álfheimar
* [[Ratsjáin 2016|'''Ratsjáin 2016''']] Þátttakendur í Ratsjánni 2016 sem fram fór á öllu landinu.
* Óbyggðasetur Íslands
* Blábjörg Gistihús ehf
* Vök-Baths ehf
* Hildibrand og Qeer in Iceland
* Skorrahestar ehf
* Ferðaþjónustan á Síreksstöðum
* Snow Dogs
* Háey ehf /Verbúðin 66
* Sel-Hótel Mývatn
* Akureyri Whale watching
* Ásar Guesthouse
* AB vefir
* Grásteinn guesthouse
* Lamb Inn ehf / Öngulsstaðir III sf
* Arctic Trip
* Kaffi kú
* Gísli, Eiríkur, Helgi ehf
* Vogafjós
* Húsavík Cape Hotel
* Baráttan um Ísland – Sýndarveruleiki ehf.
* Keldudalur sumarhús
* Kakalaskáli
* Selasigling ehf.
* Vörusmiðja BioPol
* Ferðajónustan Brúnastöðum
* Brimslóð Atelier
* ahsig ehf
* Listakot Dóru
* Aurora Arktika
* Búbíl /Harbour Inn
* Travel West ehf. / Westfjords Adventures
* Dokkan brugghús ehf
* Litlabýli
* Borea Adventures
* Ævintýradalurinn ehf.
* Holt Inn ehf
* Fantastic Fjords ehf
* Rjómabúið Erpsstaðir
* Dalakot
* Vínlandssetur ehf
* Guðlaugur S. Sigurgeirsson ehf /Dalahyttur
* Sjávarpakkhúsið / Hafnargata
* Crisscross ehf
* Kaja organic ehf / Café Kaja
* Blue View ehf
* Breið þróunarfélag
* Vöttur ehf / Hótel Laxárbakki
* Hótel Varmaland
* The Freezer ehf
* Landnámssetur Íslands ehf
* Bjargarsteinn Mathús
* Félagsbúið Miðhraun
* SS veitingar / Narfeyrarstofa
* Útgerðin Ólafsvík
* Fransiskus ehf
* TSC ehf. Gamla pósthúsið
* Sandgerði Cottages
* Courtyard by Marriott Reykjavik Keflavik Airport
* Reykjanes jarðvangur ses.
* Fjorhjolaævintyri
* Urta Islandica ehf.  (Matarbúðin Nándin)
* VK List ehf. KRISTINSSON HANDMADE
* Fallastakkur/ Glacierjourney
* Vestmannaeyjaferjan Herjólfur ohf
* Icelandic Horseworld / Ice events ehf
* Skálholtsstaður
* Volcano Trails
* Landborgir hf /Landhótel
* Nýpugarðar ehf
* Brú Guesthouse
* Brunnhóll gistiheimili
* Bakland að Lágafelli
* Reykjadalur Guesthouse
* Hlöðueldhúsið / Loki28
* Vatnajökulsþjóðgarður
* Exploring Iceland ehf
* Smiðjan brugghús ehf.
* Gistihúsið Álftröð
* Hali
* Midgard Adventure
* Atlantsflug ehf
 
===== Ratsjáin 2020 =====
'''Þátttakendur í Ratsjánni 2020 sem fram fór á Norðurlandi eystra'''
 
* Húsavík Cape Hotel
* Akureyri Whale Watching
* Arctic Trip
* Snow Dogs ehf.
* Saltvík ehf.
* Kaffi Kú
* Verbúðin 66
 
===== Ratsjáin 2019 =====
'''Þátttakendur í Ratsjánni 2019 sem fram fór á Reykjanesi'''
 
* Urta
* 4×4
* Reykjanes Tours
* Eldey Hotel
* Garðskagi
* Hvíti Kastalinn
* Hjá Höllu
 
===== Ratsjáin 2019 =====
'''Þátttakendur í Ratsjánni 2019 sem fram fór á Norðurlandi vestra'''
 
* Selasigling ehf
* Ferðaþjónustan á Lýtingsstöðum
* Spíra ehf
* Ferðaskrifstofan Seal Travel
* Skíðasvæðið Tindastóli
 
===== Ratsjáin 2018 =====
'''Þátttakendur í Ratsjánni 2018 sem fram fór á Vestfjörðum'''
 
* Engjavegur
* Vesturferðir
* Skútusiglingar
* Edinborg – Gistihús
* Fisherman
 
===== Ratsjáin 2017 =====
'''Þátttakendur í Ratsjánni 2017 sem fram fór á Austurlandi'''
 
* Farfuglaheimilið Hafaldan
* Laugarfell
* Ferðaþjónustan Álfheimar
* Húsahótel
* Sölumiðstöð Húss Handanna
* Hildibrand
* Gistihúsið – Lake Hótel Egilsstöðum
 
===== Ratsjáin 2016 =====
'''Þátttakendur í Ratsjánni 2016 sem fram fór á öllu landinu:'''
 
* Iceland Rovers (Suðurland)
* Hótel Gullfoss (Suðurland)
* Nonni Travel (Norðurland)
* Óbyggðasetur Íslands (Austurland)
* Húsið – Guesthouse (Suðurland)
* Hvítárbakki Gistihús (Vesturland)
* Travel East (Austurland)
* Elding – Hvalaskoðun Akureyrar (Norðurland)

Núverandi breyting frá og með 31. janúar 2022 kl. 14:30


thumb
Vefsíða
TegundHraðall
Netfangasta.kristin@icelandtourism.is
Loading map...


Ratsjáin er hraðall ætlaður stjórnendum í ferðaþjónustu og tengdum greinum. Markmið hraðalsins er að styðja og efla þátttakendur við nýsköpunarhæfni, að hraða mikilvægum breytingaferlum og auka yfirsýn og getu til að þróa vörur og þjónustu. Hraðallinn fer fram yfir 6 mánaða tímabil og samanstendur af 7 lotum með heimafundum/jafningjaráðgjöf, fræðslu og erindum, verkefnavinnu og ráðgjöf.

Ratsjáin hóf göngu sína árið 2016 í samstarfi Ferðaklasans og Nýsköpunarmiðstöðvar en er nú á höndum Íslenski ferðaklasans, RATA og Samtaka sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu (SSH) en hraðallinn hefur hlotið stuðning frá Ferðamálasamtökum höfuðborgarsvæðisins.

Ratsjáin er ætluð fyrirtækjum á landinu öllu en hefur að miklu leyti verið svæðisbundin eftir árum. Hér fyrir neðan má sjá lista yfir þátttakendur frá upphafi.