Íslenski ferðaklasinn

Úr Vistkerfi nýsköpunar
Stökkva á:flakk, leita
thumb
Vefsíða
TegundKlasi
Netfangasta.kristin@icelandtourism.is
Heimilisfang Bjargargata 1, 102
Staður Reykjavík
Loading map...


Íslenski ferðaklasinn var stofnaður 2015. Hlutverk félagsins er að efla samkeppnishæfni og auka verðmætasköpun íslenskrar ferðaþjónustu með eftirfarandi áherslum:

  • Efla og styrkja samvinnu og samstarf
  • Efla hverskonar nýsköpun á sviði ferðaþjónustu
  • Stuðla að aukinni fagmennsku og gæðum
  • Efla innviði greinarinnar


Íslenski ferðaklasinn stendur að ferðaþjónustuhraðlinum Ratsjánni.

Samstarfsaðilar Íslenska ferðaklasans eru:

  • SAF – Samtök ferðaþjónustunnar
  • Íslandsstofa
  • Ferðamálastofa
  • Markaðsstofur Landshlutanna
  • Höfuðborgarstofa
  • FESTA
  • Safe travel
  • Stjórnsstöð ferðamála
  • Atvinnu og nýsköpunarráðuneytið