Munur á milli breytinga „Verið - Vísindagarðar og nýsköpunarsetur“

Úr Vistkerfi nýsköpunar
Stökkva á:flakk, leita
Lína 1: Lína 1:
[https://www.facebook.com/VERI%C3%90-V%C3%ADsindagar%C3%B0ar-ehf-1375591509371948/?ref=page_internal '''Verið - vísindagarðar & nýsköpunarsetur'''] er staðsett á Háeyri Sauðárkróki en Háskólinn á Hólum hefur leyfi til að starfrækja þar fiskeldi í samstarfi við Fisk Seafood.
[[Mynd:Verið.png|thumb|Verið-Vísindagarðar]]
[https://www.facebook.com/VERI%C3%90-V%C3%ADsindagar%C3%B0ar-ehf-1375591509371948/?ref=page_internal '''Verið - vísindagarðar & nýsköpunarsetur'''] er staðsett á Háeyri Sauðárkróki og er meginaðsetur deildar fiskeldis- og fiskalíffræði. Uppbygging aðstöðunar í Verinu hefur verið gerð í samstarfi skólans og Fisk Seafood, sem er eigandi húsins og stærsti styrktaraðili deildarinnar. Bókleg kennsla fiskeldis- og fiskalíffræðideildar fer að mestu fram í kennslustofum í Verinu. Í Verinu er staðsettur sá hluti bókasafns háskólans er snýr að fiskum, fiskeldi og vatnalífi hýstur.

Útgáfa síðunnar 20. janúar 2022 kl. 13:56

Verið-Vísindagarðar

Verið - vísindagarðar & nýsköpunarsetur er staðsett á Háeyri Sauðárkróki og er meginaðsetur deildar fiskeldis- og fiskalíffræði. Uppbygging aðstöðunar í Verinu hefur verið gerð í samstarfi skólans og Fisk Seafood, sem er eigandi húsins og stærsti styrktaraðili deildarinnar. Bókleg kennsla fiskeldis- og fiskalíffræðideildar fer að mestu fram í kennslustofum í Verinu. Í Verinu er staðsettur sá hluti bókasafns háskólans er snýr að fiskum, fiskeldi og vatnalífi hýstur.