Verið - Vísindagarðar og nýsköpunarsetur

Úr Vistkerfi nýsköpunar
Stökkva á:flakk, leita


thumb
TegundSetur
Heimilisfang Háeyri 1, 550
LandshlutiNorðurland vestra
Loading map...

Verið - vísindagarðar & nýsköpunarsetur er meginaðsetur deildar fiskeldis- og fiskalíffræði Háskólans á Hólum. Uppbygging aðstöðunar í Verinu hefur verið gerð í samstarfi skólans og Fisk Seafood, sem er eigandi húsins og stærsti styrktaraðili deildarinnar. Bókleg kennsla fiskeldis- og fiskalíffræðideildar fer að mestu fram í kennslustofum í Verinu. Í Verinu er einnig staðsettur þess hluta háskólabókasafnsins er snýr að fiskum, fiskeldi og vatnalífi.