Rannsóknarsetur Háskóla Íslands á Hornafirði
Úr Vistkerfi nýsköpunar
Vefsíða | |
---|---|
Tegund | Rannsóknarsetur |
Netfang | thorvarn@hi.is |
Heimilisfang | Litlabrú 2, 780 |
Staður | Höfn |
Landshluti | Austurland |
Rannsóknarsetur Háskóla Íslands á Hornafirði er hluti af Stofnun rannsóknasetra Háskóla Íslands sem staðsett eru víða um land. Rannsóknarsetrið var stofnað 2001 og er staðsett í Nýheimum mennta- og menningarsetrinu á Höfn í Hornafirði.
Sérstök áhersla er lögð á rannsóknir sem tengjast ferðaþjónustu en markmið setursins er að:
- Auka við þekkingu um náttúru
- Efla menningu og samfélags á landsbyggðinni
... more about "Rannsóknarsetur Háskóla Íslands á Hornafirði"
EmailThis property is a special property in this wiki.