Rannsóknarsetur Háskóla Íslands á Breiðdalsvík

Úr Vistkerfi nýsköpunar
Stökkva á:flakk, leita
thumb
Vefsíða
TegundRannsóknarsetur
Netfangtbw@hi.is
Heimilisfang Sæberg 1, 760
Staður Breiðdalsvík
LandshlutiAusturland
Loading map...


Rannsóknarsetur Háskóla Íslands á Breiðdalsvík er hluti af Stofnun rannsóknasetra Háskóla Íslands sem staðsett eru víða um land.

Setrið var sett á laggirnar 2020 og er megináhersla rannsókna jarðvísindi og málvísindi. Helstu verkefni lúta að rannsóknum og miðlun rannsóknarniðurstaðna, sem og kennslu og leiðbeiningu framhaldsnema í jarðvísindum.

Á setrinu er haldið utan um borkjarnasafn Náttúrufræðistofnunar Íslands.