Rannsóknarsetur Háskóla Íslands á Austurlandi

Úr Vistkerfi nýsköpunar
Stökkva á:flakk, leita
thumb
Vefsíða
TegundRannsóknarsetur
Netfangunnurk@hi.is
Heimilisfang Tjarnarbraut 39a, 700
Staður Egilsstaðir
LandshlutiAusturland
Loading map...


Rannsóknarsetur Háskóla Íslands á Austurlandi er hluti af Stofnun rannsóknasetra Háskóla Íslands sem staðsett eru víða um land. Rannsóknarsetrið er staðsett á Egilsstöum. Það var stofnað 2008 og hefur starfað með hléum en óslitið frá 2018. Helstu viðfangsefni eru rannsóknir á sögu, samfélagi og náttúru á Austurlandi með sérstaka áherslu á tengingu manns og náttúru.

Meginmarkmið setursins eru að:

  • Auka þekkingu á sögu samfélags og náttúru Austurlands.
  • Stunda og stuðla að rannsóknum á sögu, samfélagi og náttúru á Austurlandi.
  • Efla samstarf Háskóla Íslands við menningarstofnanir, vísindamenn og fræðafélög á Austurlandi.
  • Vinna að sérfræðiverkefnum á sviði sérverkefna eins og tilefni og kostur er.