Munur á milli breytinga „Hreiðrið“

Úr Vistkerfi nýsköpunar
Stökkva á:flakk, leita
(Ný síða: [https://hfsu.is/frumkvodlasetur/ '''Hreiðrið'''] er til húsa í Fjölheimum á Selfossi. Tilgangur þess er að styðja við og efla frumkvöðla á Suðurlandi. H...)
(Enginn munur)

Útgáfa síðunnar 16. febrúar 2022 kl. 10:16

Hreiðrið er til húsa í Fjölheimum á Selfossi. Tilgangur þess er að styðja við og efla frumkvöðla á Suðurlandi. Hreiðrinu er stýrt af Háskólafélagi Suðurlands en samstarf um frumkvöðlahandleiðslu er við ráðgjafa á vegum Samtaka sunnlenskra sveitarfélaga (SASS), FabLab Selfoss og Atorku auk leiðara (e. mentors) úr sunnlensku samfélagi sem bjóða frumkvöðlum vinnuaðstöðu.