Munur á milli breytinga „Hacking Suðurland“

Úr Vistkerfi nýsköpunar
Stökkva á:flakk, leita
(Ný síða: Sjá einnig: Hacking Norðurland, Hacking Austurland og Hacking Suðurnes. Fyrsta lausnamót Hacking Hekla á Suðurlandi fór fram í 2020. Hacking Suðurland var ha...)
 
Lína 4: Lína 4:


Hacking Suðurland fór fram að miklum hluta í gegnum [[Hugmyndaþorp]], sem er stafræn leið til samsköpunar þróuð af sprotafyrirtækinu [[Austan mána]] í samstarfi við Hacking Hekla. Þátttaka var öllum opin óháð staðsetningu. Þátttakendur fengu tækifæri til að kynnast nýtingu auðlinda á Austurlandi, tengjast nýju fólki og eflast í að vinna ný verkefni út frá áskorunum svæðisins.
Hacking Suðurland fór fram að miklum hluta í gegnum [[Hugmyndaþorp]], sem er stafræn leið til samsköpunar þróuð af sprotafyrirtækinu [[Austan mána]] í samstarfi við Hacking Hekla. Þátttaka var öllum opin óháð staðsetningu. Þátttakendur fengu tækifæri til að kynnast nýtingu auðlinda á Austurlandi, tengjast nýju fólki og eflast í að vinna ný verkefni út frá áskorunum svæðisins.
== Efnisyfirlit ==


=== Aðstandendur ===
=== Aðstandendur ===

Útgáfa síðunnar 17. desember 2021 kl. 14:38

Sjá einnig: Hacking Norðurland, Hacking Austurland og Hacking Suðurnes.

Fyrsta lausnamót Hacking Hekla á Suðurlandi fór fram í 2020. Hacking Suðurland var haldið á vegum XXX í samstarfi við Hacking Hekla og Hugmyndaþorp, en yfirskrift mótsins var XXX. Áhersla var lögð á að vinna að því að þróa lausnir við áskorunum tengdum XXX.

Hacking Suðurland fór fram að miklum hluta í gegnum Hugmyndaþorp, sem er stafræn leið til samsköpunar þróuð af sprotafyrirtækinu Austan mána í samstarfi við Hacking Hekla. Þátttaka var öllum opin óháð staðsetningu. Þátttakendur fengu tækifæri til að kynnast nýtingu auðlinda á Austurlandi, tengjast nýju fólki og eflast í að vinna ný verkefni út frá áskorunum svæðisins.

Aðstandendur

Hacking Hekla,

Tímarammi

Dómnefnd

Verðlaun

Aðrar viðurkenningar

  • Underwater Adventure hlaut viðurkenningu sem Frumlegasta hugmyndin en hún gengur út á að standsetja neðansjávar skemmti-/rannsóknargarð með sokknum skipum og bátum. Meðal þess sem lögð verður áhersla á er að bjóða rannsakendum að kortleggja uppbyggingu lífríkis við slíkar aðstæður auk þess að kynna sögu staðarins fyrir ferðamönnum á nýstárlegan hátt. Að verkefninu standa Guðrún Ástrós Bergsveinsdóttir og Alex Grenier.
  • The Icelandic Seaweed experience var valið sem Vinsælasta verkefnið en það byggir á að bjóða leiddar ferðir sem innihalda þaratínslu, fróðleik um ólíkar gerðir hans og vinnslu auk matarupplifunar. Að verkefninu standa Oliwia Data og Inna Hallik.
  • Viðurkenningu fyrir virkni hlaut þátttakandinn Ottó Elíasson en hann virkur þátttakandi í umræðum og gaf fjölmörgum verkefnum endurgjöf.