Fab Lab Austurland

Úr Vistkerfi nýsköpunar
Stökkva á:flakk, leita
thumb
Vefsíða
TegundSmiðja
Netfangausturland@fablab.is
Heimilisfang Mýrargata 10, 740
Staður Fjarðabyggð
LandshlutiAusturland
Loading map...


Fab Lab (Fabrication Laboratory) er stafræn smiðja með tækjum til að búa til nánast hvað sem er. Fab Lab smiðjan gefur einstaklingum og fyrirtækjum, tækifæri til að þjálfa sköpunargáfuna og láta hugmyndir verða að veruleika. Helstu tækin eru laserskeri, vínylskeri, þrívíddarprentari, stór CNC fræsari og fínfræsari.

Fab Lab Austurland er staðsett í Ve3rkmenntaskóla Austurland en það var opnað í nóvember 2014 sem samstarfsverkefni Verkmenntaskóla Austurlands, Austurbrúar og Nýsköpunarmiðstöðvar Íslands.