Austurland

Úr Vistkerfi nýsköpunar
Útgáfa frá 9. desember 2021 kl. 11:12 eftir ArnhildurLily (spjall | framlög) Útgáfa frá 9. desember 2021 kl. 11:12 eftir ArnhildurLily (spjall | framlög)
Stökkva á:flakk, leita

Austurland er 15.706 km² að flatarmáli og nær allt frá Vopnafirði í norðri og að Djúpavogshrepp í suðri. Á Austurlandi eru fjögur sveitarfélög, Vopnafjarðarhreppur, Múlaþing, Fljótsdalshreppur og Fjarðabyggð. Á Austurlandi búa rétt rúmlega 11.000 íbúar og eru það sveitarfélögin Múlaþing og Fjarðarbyggð sem eru fjölmennust með yfir 5.000 íbúa. Fámennast er Fljótsdalshreppur með tæplega 100 íbúa.

Í Sóknaráætlun Austfjarða 2020-2024 kemur fram að „í landshlutanum eru sterkar atvinnugreinar sem byggja á staðbundnu hráefni og vinnuafl er stöðugt. Framfarir í atvinnulífinu hafa verið miklar en frumkvöðlastarf og nýsköpun er takmörkuð og skortur er á menntuðu starfsfólki.“

Lausnamót

Hacking Austurland


var haldið á vegum samtaka og sveitarfélaga á Norðurlandi í samstarfi við Hacking Hekla, en forskrift mótsins var Matur, vatn, orka: Leiðin að sjálfbærni. Áhersla var lögð á að vinna að hugmyndum sem tengjast sjálfbærri nýtingu auðlinda svæðisins með tilliti til fyrrgreindra þátta.

Hacking Norðurland fór fram að stærstum hluta í gegnum Hugmyndaþorp, sem er stafræn leið til samsköpunar þróuð er af sprotafyrirtækinu Austan mána í samstarfi við Hacking Hekla. Þátttaka var öllum opin óháð staðsetningu. Þátttakendur fengu tækifæri til að kynnast nýtingu auðlinda á Norðurlandi, tengjast nýju fólki og eflast í að vinna ný verkefni út frá áskorunum svæðisins

Hraðlar

Samvinnu- og/eða nýsköðunarrými

Austurbrú

Sköpunarmiðstöðin

Stuðningsumhverfi

Nýsköpunarverkefni á Austurlandi