Munur á milli breytinga „Austurland“

Úr Vistkerfi nýsköpunar
Stökkva á:flakk, leita
Lína 1: Lína 1:
Austurland er 15.706 km² að flatarmáli og nær allt frá Vopnafirði í norðri og að Djúpavogshrepp í suðri. Á Austurlandi eru fjögur sveitarfélög, Vopnafjarðarhreppur,  Múlaþing, Fljótsdalshreppur og Fjarðabyggð. Í landshlutanum búa rétt rúmlega 11.000 íbúar og eru það sveitarfélögin Múlaþing og Fjarðarbyggð sem eru fjölmennust með yfir 5.000 íbúa. Fámennast er Fljótsdalshreppur með tæplega 100 íbúa.   
[[Mynd:2560px-Austurland in Iceland 2018.svg.png|thumb|Austurland]]
Landshlutinn Austurland er 15.706 km² að flatarmáli og nær allt frá Vopnafirði í norðri og að Djúpavogshrepp í suðri. Á Austurlandi eru fjögur sveitarfélög, Vopnafjarðarhreppur,  Múlaþing, Fljótsdalshreppur og Fjarðabyggð. Í landshlutanum búa rétt rúmlega 11.000 íbúar og eru það sveitarfélögin Múlaþing og Fjarðarbyggð sem eru fjölmennust með yfir 5.000 íbúa. Fámennast er Fljótsdalshreppur með tæplega 100 íbúa.   


Í [https://www.stjornarradid.is/library/02-Rit--skyrslur-og-skrar/S%C3%B3knar%C3%A1%C3%A6tlun%20Austurlands%202020-2024.pdf Sóknaráætlun Austfjarða 2020-2024] segir að „í landshlutanum eru sterkar atvinnugreinar sem byggja á staðbundnu hráefni og vinnuafl er stöðugt. Framfarir í atvinnulífinu hafa verið miklar en frumkvöðlastarf og nýsköpun er takmörkuð og skortur er á menntuðu starfsfólki.“   
Í [https://www.stjornarradid.is/library/02-Rit--skyrslur-og-skrar/S%C3%B3knar%C3%A1%C3%A6tlun%20Austurlands%202020-2024.pdf Sóknaráætlun Austfjarða 2020-2024] segir að „í landshlutanum eru sterkar atvinnugreinar sem byggja á staðbundnu hráefni og vinnuafl er stöðugt. Framfarir í atvinnulífinu hafa verið miklar en frumkvöðlastarf og nýsköpun er takmörkuð og skortur er á menntuðu starfsfólki.“   

Útgáfa síðunnar 13. desember 2021 kl. 14:18

Austurland

Landshlutinn Austurland er 15.706 km² að flatarmáli og nær allt frá Vopnafirði í norðri og að Djúpavogshrepp í suðri. Á Austurlandi eru fjögur sveitarfélög, Vopnafjarðarhreppur, Múlaþing, Fljótsdalshreppur og Fjarðabyggð. Í landshlutanum búa rétt rúmlega 11.000 íbúar og eru það sveitarfélögin Múlaþing og Fjarðarbyggð sem eru fjölmennust með yfir 5.000 íbúa. Fámennast er Fljótsdalshreppur með tæplega 100 íbúa.

Í Sóknaráætlun Austfjarða 2020-2024 segir að „í landshlutanum eru sterkar atvinnugreinar sem byggja á staðbundnu hráefni og vinnuafl er stöðugt. Framfarir í atvinnulífinu hafa verið miklar en frumkvöðlastarf og nýsköpun er takmörkuð og skortur er á menntuðu starfsfólki.“

Lausnamót

Lausnamótið Hacking Austurland var fyrst haldið árið 2021 undir yfirskriftinni Bláa auðlindin þar sem áhersla var lögð á að vinna að því að þróun lausna við áskorunum tengdum auðlindum hafsins. Mótið er hluti af lausnamótaröð Hacking Hekla sem hóf göngu sína árið 2020. Hacking Austurland var haldið á vegum Austurbrú og Nordic Food in Tourism í samstarfi við Hacking Hekla og Hugmyndaþorp.

Samvinnu- og/eða nýsköpunarrými

Austurbrú

Sköpunarmiðstöðin

Múlinn Neskaupsstað

Stuðningsumhverfi

Austurbrú

Nýsköpunarverkefni á Austurlandi