Forsíða
Úr Vistkerfi nýsköpunar
Útgáfa frá 17. janúar 2022 kl. 14:42 eftir 213.181.119.168 (spjall)
Útgáfa frá 17. janúar 2022 kl. 14:42 eftir 213.181.119.168 (spjall)
Vistkerfi nýsköpunar í dreifðum byggðum
Þessi vefur er opin heimild um frumkvöðla- og nýsköpunarstarfsemi í landsbyggðum Íslands. Vefnum er ætlað að gefa yfirsýn yfir vistkerfi nýsköpunar sem finna má í dreifðum byggðum. Hver sem er getur lagt til upplýsingar, lagað og leiðrétt eins og viðeigandi er hverju sinni en breytingar eru athugaðar af aðstandendum vefsins.
Vefurinn er liður í verkefninu Að rækta vistkerfi nýsköpunar í dreifðum byggðum sem stutt hefur verið af Markáætlun um samfélagslegar áskoranir.
Landsvæði
Stuðningskerfi
Sjóðir og fjármögnun
Miðstöðvar / samvinnurými
Rannsóknar- og þekkingarsetur
Hraðlar
Lausnamót
Klasar
Heimildir
Sóknaráætlanir landshlutanna 2020-2024