Rannsóknarsetur Háskóla Íslands á Breiðdalsvík

Úr Vistkerfi nýsköpunar
Útgáfa frá 2. febrúar 2022 kl. 14:45 eftir ArnhildurLily (spjall | framlög) Útgáfa frá 2. febrúar 2022 kl. 14:45 eftir ArnhildurLily (spjall | framlög) (Ný síða: {{Eining|www=https://www.hi.is/rannsoknaseturbreiddalsvik|email=tbw@hi.is|address=Sæberg 1|postcode=760|image=Rannsóknarsetur Háskóla Íslands.png|type=Rannsóknarsetur|region=Aus...)
(breyting) ←Fyrri útgáfa | Núverandi útgáfa (breyting) | Næsta útgáfa→ (breyting)
Stökkva á:flakk, leita
thumb
Vefsíða
TegundRannsóknarsetur
Netfangtbw@hi.is
Heimilisfang Sæberg 1, 760
Staður Breiðdalsvík
LandshlutiAusturland
Loading map...


Rannsóknarsetur Háskóla Íslands á Breiðdalsvík er hluti af Stofnun rannsóknasetra Háskóla Íslands sem staðsett eru víða um land.

Setrið var sett á laggirnar 2020 og er megináhersla rannsókna jarðvísindi og málvísindi. Helstu verkefni lúta að rannsóknum og miðlun rannsóknarniðurstaðna, sem og kennslu og leiðbeiningu framhaldsnema í jarðvísindum.

Á setrinu er haldið utan um borkjarnasafn Náttúrufræðistofnunar Íslands.