Icelandic Startups
Úr Vistkerfi nýsköpunar
Útgáfa frá 24. janúar 2022 kl. 11:14 eftir ArnhildurLily (spjall | framlög)
Útgáfa frá 24. janúar 2022 kl. 11:14 eftir ArnhildurLily (spjall | framlög) (Ný síða: thumb|Icelandic Startups [https://www.icelandicstartups.is/ Icelandic Startups] er sjálfseignarstofnun sem vinnur með einstaklingum, stofnunum og tey...)
Icelandic Startups er sjálfseignarstofnun sem vinnur með einstaklingum, stofnunum og teymum innan nýsköpunarumhverfisins á Íslandi. Icelandic Startups hefur staðið fyrir viðskiptahröðlum, vinnusmiðjum og keppnum fyrir frumkvöðla og sprotafyrirtæki. Meðal þess sem Icelandic Startups hefur komið að eru viðskipta og samfélagshraðlarnir Snjallræði, Startup Orkídea og Hringiða.
... more about "Icelandic Startups"
EmailThis property is a special property in this wiki.