Nýsköpun á Norðurlandi
Úr Vistkerfi nýsköpunar
Útgáfa frá 19. október 2021 kl. 15:09 eftir ArnhildurLily (spjall | framlög)
Útgáfa frá 19. október 2021 kl. 15:09 eftir ArnhildurLily (spjall | framlög)
Nýsköpun á Norðurlandi er aðild SSNV og SSNE í Nýsköpunarvikunni (Nýsköpunarvikan) sem haldin var á landsvísu dagana 26.05-02.06 2021. Var þetta í fyrsta skiptið sem landshlutasamtökin tóku þátt. SSNE og SSNV stóðu fyrir þremur viðburðum, Nýsköpunarhádegi, Nýsköpunarferðalag um Norðurland og hugmyndasamkeppnina Hugmyndaþorpið Norðurland.
Aðstandendur
SSNV og SSNA
Tímarammi
26.05 - 02.06 2021