Textílklasinn

Úr Vistkerfi nýsköpunar
Útgáfa frá 18. janúar 2022 kl. 12:21 eftir ArnhildurLily (spjall | framlög) Útgáfa frá 18. janúar 2022 kl. 12:21 eftir ArnhildurLily (spjall | framlög)
Stökkva á:flakk, leita

Textílmiðstöð Íslands vinnur að mótun textílklasa í samstarfi við Samtök sveitarfélaga á Norðurlandi vestra (SSNV). Með klasasamstarfinu verður skapað vistkerfi fyrir hagaðila af öllu landinu.

Textílmiðstöðin hefur það meginmarkmið vera alþjóðleg miðstöð öflugrar rannsóknar- og þróunarstarfssemi í textílframleiðslu, textíllistum og handverki í textíl.  Fyrsta stafræna textílsmiðjan var opnuð á síðasta ári sem er nauðsynleg stoð fyrir aðila í textíliðnaði. Textílmiðstöðin er þátttakandi í ýmsum samstarfsverkefni á borð við Horizon2020 í verkefninu CENTRINNO og lausnamótið Ullarþon.