Munur á milli breytinga „Austurland“

Úr Vistkerfi nýsköpunar
Stökkva á:flakk, leita
Lína 1: Lína 1:
Austurland er 15.706 km² að flatarmáli og nær allt frá Vopnafirði í norðri og að Djúpavogshrepp í suðri. Á Austurlandi eru fjögur sveitarfélög, Vopnafjarðarhreppur,  Múlaþing, Fljótsdalshreppur og Fjarðabyggð. Í landshlutanum búa rétt rúmlega 11.000 íbúar og eru það sveitarfélögin Múlaþing og Fjarðarbyggð sem eru fjölmennust með yfir 5.000 íbúa. Fámennast er Fljótsdalshreppur með tæplega 100 íbúa.   
Austurland er 15.706 km² að flatarmáli og nær allt frá Vopnafirði í norðri og að Djúpavogshrepp í suðri. Á Austurlandi eru fjögur sveitarfélög, Vopnafjarðarhreppur,  Múlaþing, Fljótsdalshreppur og Fjarðabyggð. Í landshlutanum búa rétt rúmlega 11.000 íbúar og eru það sveitarfélögin Múlaþing og Fjarðarbyggð sem eru fjölmennust með yfir 5.000 íbúa. Fámennast er Fljótsdalshreppur með tæplega 100 íbúa.   


Í [https://www.stjornarradid.is/library/02-Rit--skyrslur-og-skrar/S%C3%B3knar%C3%A1%C3%A6tlun%20Austurlands%202020-2024.pdf Sóknaráætlun Austfjarða 2020-2024] kemur fram að „í landshlutanum eru sterkar atvinnugreinar sem byggja á staðbundnu hráefni og vinnuafl er stöðugt. Framfarir í atvinnulífinu hafa verið miklar en frumkvöðlastarf og nýsköpun er takmörkuð og skortur er á menntuðu starfsfólki.“   
Í [https://www.stjornarradid.is/library/02-Rit--skyrslur-og-skrar/S%C3%B3knar%C3%A1%C3%A6tlun%20Austurlands%202020-2024.pdf Sóknaráætlun Austfjarða 2020-2024] segir að „í landshlutanum eru sterkar atvinnugreinar sem byggja á staðbundnu hráefni og vinnuafl er stöðugt. Framfarir í atvinnulífinu hafa verið miklar en frumkvöðlastarf og nýsköpun er takmörkuð og skortur er á menntuðu starfsfólki.“   


== Lausnamót ==
== Lausnamót ==
Fyrsta lausnamót [[Hacking Hekla]] á Austurlandi fór fram 2021. [[Hacking Austurland]] var haldið á vegum [https://austurbru.is/ Austurbrú] og [https://nordicfoodintourism.is/ Nordic Food in Tourism] í samstarfi við Hacking Hekla og [[Hugmyndaþorp]], en yfirskrift mótsins var ''Bláa auðlindin''. Áhersla var lögð á að vinna því að þróa lausnir við eftirfarandi áskorunum tengdum bláu auðlindinni:
Fyrsta lausnamót [[Hacking Hekla]] á Austurlandi fór fram 2021. [[Hacking Austurland]] var haldið á vegum [https://austurbru.is/ Austurbrú] og [https://nordicfoodintourism.is/ Nordic Food in Tourism] í samstarfi við Hacking Hekla og [[Hugmyndaþorp]], en yfirskrift mótsins var ''Bláa auðlindin''. Áhersla var lögð á að vinna því að þróa lausnir við áskorunum tengdum auðlindum hafsins. 


* Auka verðmætasköpun í sjávarútvegi með því að nýta tækni og nýjar aðferðir á skapandi hátt?
Hacking Austurland fór fram að stærstum hluta í gegnum [[Hugmyndaþorp]], sem er stafræn leið til samsköpunar þróuð er af sprotafyrirtækinu Austan mána í samstarfi við Hacking Hekla. Þátttaka var öllum opin óháð staðsetningu. Þátttakendur fengu tækifæri til að kynnast nýtingu auðlinda á Austurlandi, tengjast nýju fólki og eflast í að vinna ný verkefni út frá áskorunum svæðisins.
* Leiða saman sjávarútveg og landbúnað með því markmiði að stuðla að betri nýtingu afurða í báðum greinum?
* Skapa einstaka matarupplifun með því að tengja saman sjávarútveg og ferðaþjónustu?
* Stuðla að því að hægt sé að kaupa beint frá báti?
 
Hacking Austurland fór fram að stærstum hluta í gegnum [[Hugmyndaþorp]], sem er stafræn leið til samsköpunar þróuð er af sprotafyrirtækinu Austan mána í samstarfi við Hacking Hekla. Þátttaka var öllum opin óháð staðsetningu. Þátttakendur fengu tækifæri til að kynnast nýtingu auðlinda á Norðurlandi, tengjast nýju fólki og eflast í að vinna ný verkefni út frá áskorunum svæðisins.


== Samvinnu- og/eða nýsköðunarrými ==
== Samvinnu- og/eða nýsköðunarrými ==

Útgáfa síðunnar 13. desember 2021 kl. 12:09

Austurland er 15.706 km² að flatarmáli og nær allt frá Vopnafirði í norðri og að Djúpavogshrepp í suðri. Á Austurlandi eru fjögur sveitarfélög, Vopnafjarðarhreppur, Múlaþing, Fljótsdalshreppur og Fjarðabyggð. Í landshlutanum búa rétt rúmlega 11.000 íbúar og eru það sveitarfélögin Múlaþing og Fjarðarbyggð sem eru fjölmennust með yfir 5.000 íbúa. Fámennast er Fljótsdalshreppur með tæplega 100 íbúa.

Í Sóknaráætlun Austfjarða 2020-2024 segir að „í landshlutanum eru sterkar atvinnugreinar sem byggja á staðbundnu hráefni og vinnuafl er stöðugt. Framfarir í atvinnulífinu hafa verið miklar en frumkvöðlastarf og nýsköpun er takmörkuð og skortur er á menntuðu starfsfólki.“

Lausnamót

Fyrsta lausnamót Hacking Hekla á Austurlandi fór fram 2021. Hacking Austurland var haldið á vegum Austurbrú og Nordic Food in Tourism í samstarfi við Hacking Hekla og Hugmyndaþorp, en yfirskrift mótsins var Bláa auðlindin. Áhersla var lögð á að vinna að því að þróa lausnir við áskorunum tengdum auðlindum hafsins.

Hacking Austurland fór fram að stærstum hluta í gegnum Hugmyndaþorp, sem er stafræn leið til samsköpunar þróuð er af sprotafyrirtækinu Austan mána í samstarfi við Hacking Hekla. Þátttaka var öllum opin óháð staðsetningu. Þátttakendur fengu tækifæri til að kynnast nýtingu auðlinda á Austurlandi, tengjast nýju fólki og eflast í að vinna ný verkefni út frá áskorunum svæðisins.

Samvinnu- og/eða nýsköðunarrými

Austurbrú

Sköpunarmiðstöðin

Múlinn Neskaupsstað

Stuðningsumhverfi

Austurbrú

Nýsköpunarverkefni á Austurlandi