Munur á milli breytinga „Suðurland“
Lína 2: | Lína 2: | ||
Suðurland nær yfir 30.966 km² og afmarkast af Herdísarvík í vestri og Lónsheiði í austri. Á svæðinu eru 15 sveitarfélög með rúmlega 32.000 íbúa. Sveitarfélögin eru Hveragerðisbær, Sveitarfélagið Ölfus, Grímsnes- og Grafningshreppur, Bláskógabyggð, Hrunamannahreppur, Skeiða- og Gnúpverjahreppur, Sveitarfélagið Árborg, Flóahreppur, Ásahreppur, Rangárþing ytra, Rangárþing eystra, Vestmannaeyjabær, Mýrdalshreppur, Skaftárhreppur og Sveitarfélagið Hornafjörður. Fjölmennasta sveitarfélagið er Sveitarfélagið Árborg með tæplega 10.500 íbúa en fámennastur er Ásahreppur með tæplega 300 íbúa. | Suðurland nær yfir 30.966 km² og afmarkast af Herdísarvík í vestri og Lónsheiði í austri. Á svæðinu eru 15 sveitarfélög með rúmlega 32.000 íbúa. Sveitarfélögin eru Hveragerðisbær, Sveitarfélagið Ölfus, Grímsnes- og Grafningshreppur, Bláskógabyggð, Hrunamannahreppur, Skeiða- og Gnúpverjahreppur, Sveitarfélagið Árborg, Flóahreppur, Ásahreppur, Rangárþing ytra, Rangárþing eystra, Vestmannaeyjabær, Mýrdalshreppur, Skaftárhreppur og Sveitarfélagið Hornafjörður. Fjölmennasta sveitarfélagið er Sveitarfélagið Árborg með tæplega 10.500 íbúa en fámennastur er Ásahreppur með tæplega 300 íbúa. | ||
Í [https://www.sass.is/wordpress/wp-content/uploads/2019/11/S%C3%B3knar%C3%A1%C3%A6tlun-Su%C3%B0urlands-2020-2024-.pdf Sóknaráætlun Suðurlands 2020-2024] | Í [https://www.sass.is/wordpress/wp-content/uploads/2019/11/S%C3%B3knar%C3%A1%C3%A6tlun-Su%C3%B0urlands-2020-2024-.pdf Sóknaráætlun Suðurlands 2020-2024] segir að á „Suðurlandi er stuðlað að verðmætaaukningu í framleiðslu með því að hvetja til nýsköpunar og fullvinnslu afurða á þeim hráefnum sem þar verða til“. Jafnframt segir að „vilji [sé] til þess að fjölga störfum án staðsetningar svo stuðla megi að þeirri ásýnd að Suðurland sé eitt atvinnusvæði“. | ||
== Lausnamót == | == Lausnamót == | ||
Lausnamótið [[Hacking Suðurland]] fór fram á Suðurlandi 2020 undir yfirskriftinni ''Í átt að sjálfbærri framtíð með matartengdri nýsköpun'' og var það hið fyrsta í mótaröð [[Hacking Hekla]]. Áhersla var lögð á að vinna að því að þróun lausna við áskorunum tengdum auðlindum hafsins. Mótið er hluti af lausnamótaröð [[Hacking Hekla]] sem hóf göngu sína árið 2020. Hacking Austurland var haldið á vegum Austurbrú og Nordic Food in Tourism í samstarfi við Hacking Hekla og [[Hugmyndaþorp]]. | Lausnamótið [[Hacking Suðurland]] fór fram á Suðurlandi 2020 undir yfirskriftinni ''Í átt að sjálfbærri framtíð með matartengdri nýsköpun'' og var það hið fyrsta í mótaröð [[Hacking Hekla]] sem er ætlað að ferðast um landið og draga fram það frumkvöðlastarf sem á sér stað á landsbyggðinni og tengja saman frumkvöðlasenurnar í dreifbýli og þéttbýli á Íslandi. Áhersla var lögð á að vinna að því að þróun lausna við áskorunum tengdum auðlindum hafsins. Mótið er hluti af lausnamótaröð [[Hacking Hekla]] sem hóf göngu sína árið 2020. Hacking Austurland var haldið á vegum Austurbrú og Nordic Food in Tourism í samstarfi við Hacking Hekla og [[Hugmyndaþorp]]. | ||
== Hraðall == | == Hraðall == | ||
[[Startup Orkídea]] er hraðall á vegum fyrirtækisins [https://orkidea.is/ Orkídeu] sem er samstarfsverkefni um nýsköpun á Suðurlandi á vegum Landsvirkjunar, Samtaka sunnlenskra sveitarfélaga, Landbúnaðarháskóla Íslands og sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra. | |||
== Samvinnu- og/eða nýsköpunarrými == | == Samvinnu- og/eða nýsköpunarrými == | ||
[https://www.fjolheimar.is/ Fjölheimar] á Selfossi | |||
== Annað stuðningsumhverfi == | == Annað stuðningsumhverfi == | ||
[https://hfsu.is/frumkvodlasetur/ Hreiðrið] | |||
Háskólafélag Suðurlands Háskólafélag Suðurlands er einkahlutafélag í eigu sveitarfélaganna á Suðurlandi. Tilgangur félagsins er að auka búsetugæði og styrkja efnahag á Suðurlandi með uppbyggingu þekkingarsamfélags. | |||
Rannsóknarklasi Háskólafélag Suðurlands, Reykir í Ölfusi og Rannsókna- og fræðaseturs Háskóla Íslands á sama stað, Rannsóknarmiðstöð HÍ í jarðskjálftaverkfræði HÍ á Selfossi, Kennaraháskóla Íslands á Laugarvatni, Landgræðslu ríkisins í Gunnarsholti og Kirkjubæjarstofu á Kirkjubæjarklaustri. | |||
== Nýsköpunarverkefni á Suðurlandi == | == Nýsköpunarverkefni á Suðurlandi == | ||
{| class="wikitable" | |||
|+ | |||
!Nafn | |||
!Staðsetning | |||
!Lýsing | |||
! | |||
|- | |||
|Orkídea | |||
| | |||
| | |||
| | |||
|- | |||
| | |||
| | |||
| | |||
| | |||
|- | |||
| | |||
| | |||
| | |||
| | |||
|} |
Útgáfa síðunnar 11. janúar 2022 kl. 11:38
Suðurland nær yfir 30.966 km² og afmarkast af Herdísarvík í vestri og Lónsheiði í austri. Á svæðinu eru 15 sveitarfélög með rúmlega 32.000 íbúa. Sveitarfélögin eru Hveragerðisbær, Sveitarfélagið Ölfus, Grímsnes- og Grafningshreppur, Bláskógabyggð, Hrunamannahreppur, Skeiða- og Gnúpverjahreppur, Sveitarfélagið Árborg, Flóahreppur, Ásahreppur, Rangárþing ytra, Rangárþing eystra, Vestmannaeyjabær, Mýrdalshreppur, Skaftárhreppur og Sveitarfélagið Hornafjörður. Fjölmennasta sveitarfélagið er Sveitarfélagið Árborg með tæplega 10.500 íbúa en fámennastur er Ásahreppur með tæplega 300 íbúa.
Í Sóknaráætlun Suðurlands 2020-2024 segir að á „Suðurlandi er stuðlað að verðmætaaukningu í framleiðslu með því að hvetja til nýsköpunar og fullvinnslu afurða á þeim hráefnum sem þar verða til“. Jafnframt segir að „vilji [sé] til þess að fjölga störfum án staðsetningar svo stuðla megi að þeirri ásýnd að Suðurland sé eitt atvinnusvæði“.
Lausnamót
Lausnamótið Hacking Suðurland fór fram á Suðurlandi 2020 undir yfirskriftinni Í átt að sjálfbærri framtíð með matartengdri nýsköpun og var það hið fyrsta í mótaröð Hacking Hekla sem er ætlað að ferðast um landið og draga fram það frumkvöðlastarf sem á sér stað á landsbyggðinni og tengja saman frumkvöðlasenurnar í dreifbýli og þéttbýli á Íslandi. Áhersla var lögð á að vinna að því að þróun lausna við áskorunum tengdum auðlindum hafsins. Mótið er hluti af lausnamótaröð Hacking Hekla sem hóf göngu sína árið 2020. Hacking Austurland var haldið á vegum Austurbrú og Nordic Food in Tourism í samstarfi við Hacking Hekla og Hugmyndaþorp.
Hraðall
Startup Orkídea er hraðall á vegum fyrirtækisins Orkídeu sem er samstarfsverkefni um nýsköpun á Suðurlandi á vegum Landsvirkjunar, Samtaka sunnlenskra sveitarfélaga, Landbúnaðarháskóla Íslands og sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra.
Samvinnu- og/eða nýsköpunarrými
Fjölheimar á Selfossi
Annað stuðningsumhverfi
Háskólafélag Suðurlands Háskólafélag Suðurlands er einkahlutafélag í eigu sveitarfélaganna á Suðurlandi. Tilgangur félagsins er að auka búsetugæði og styrkja efnahag á Suðurlandi með uppbyggingu þekkingarsamfélags.
Rannsóknarklasi Háskólafélag Suðurlands, Reykir í Ölfusi og Rannsókna- og fræðaseturs Háskóla Íslands á sama stað, Rannsóknarmiðstöð HÍ í jarðskjálftaverkfræði HÍ á Selfossi, Kennaraháskóla Íslands á Laugarvatni, Landgræðslu ríkisins í Gunnarsholti og Kirkjubæjarstofu á Kirkjubæjarklaustri.
Nýsköpunarverkefni á Suðurlandi
Nafn | Staðsetning | Lýsing | |
---|---|---|---|
Orkídea | |||