Munur á milli breytinga „Hacking Norðurland“

Úr Vistkerfi nýsköpunar
Stökkva á:flakk, leita
 
(4 millibreytingar ekki sýndar frá 1 notanda)
Lína 1: Lína 1:
[[Mynd:Teymið bakvið Hacking Norðurland.jpg|alt=Hacking Norðurland teymið|thumb|'''Upp frá vinstri''': Ottó Elíasson (Eimur), Sveinn Margeirsson (sveitarstjóri Skútustaðahrepps), Sesselja Ingibjörg Barðdal Reynisdóttir (Eimur), Magdalena Falter (stofnandi Hacking Hekla) '''Niðri frá vinstri:''' Silja Jóhannesar Ástudóttir (SSNE), Arnar Sigurðsson (Austan mána), Svava Björk Ólafsdóttir (Rata)]]
{{Eining|www=http://hackinghekla.is|email=svava@rata.is|image=Hacking Hekla.jpg|type=Lausnamót|region=Norðurland}}Sjá einnig: [[Hacking Suðurland]], [[Hacking Austurland]] og [[Hacking Reykjanes]].
[https://xn--hugmyndaorp-pib.hackinghekla.is/is/board/north/ '''Hacking Norðurland'''] var haldið á vegum samtaka og sveitarfélaga á Norðurlandi í samstarfi við [[Hacking Hekla]], en forskrift mótsins var ''Matur, vatn, orka: Leiðin að sjálfbærni''. Áhersla var lögð á að vinna að hugmyndum sem tengjast sjálfbærri nýtingu auðlinda svæðisins með tilliti til fyrrgreindra þátta.


Hacking Norðurland fór fram að stærstum hluta í gegnum [[Hugmyndaþorp]], sem er stafræn leið til samsköpunar þróuð af sprotafyrirtækinu Austan mána í samstarfi við Hacking Hekla. Þátttaka var öllum opin óháð staðsetningu. Þátttakendur fengu tækifæri til kynnast nýtingu auðlinda á Norðurlandi, tengjast nýju fólki og eflast í að vinna ný verkefni út frá áskorunum svæðisins.
[https://xn--hugmyndaorp-pib.hackinghekla.is/is/board/north/ '''Hacking Norðurland'''] var haldið á vegum samtaka og sveitarfélaga á Norðurlandi í samstarfi við [[Hacking Hekla]], en yfirskrift mótsins var ''Matur, vatn, orka: Leiðin að sjálfbærni''. Áhersla var lögð á að vinna hugmyndum sem tengjast sjálfbærri nýtingu auðlinda svæðisins með tilliti til fyrrgreindra þátta.


=== '''Aðstandendur''' ===
Hacking Norðurland fór fram að stærstum hluta í gegnum [[Hugmyndaþorp]], sem er stafræn leið til samsköpunar þróuð af sprotafyrirtækinu Austan mána í samstarfi við Hacking Hekla. Þátttaka var öllum opin óháð staðsetningu. Þátttakendur fengu tækifæri til að kynnast nýtingu auðlinda á Norðurlandi, tengjast nýju fólki og eflast í að vinna ný verkefni út frá áskorunum svæðisins.[[Mynd:Teymið bakvið Hacking Norðurland.jpg|alt=Hacking Norðurland teymið|thumb|'''Upp frá vinstri''': Ottó Elíasson (Eimur), Sveinn Margeirsson (sveitarstjóri Skútustaðahrepps), Sesselja Ingibjörg Barðdal Reynisdóttir (Eimur), Magdalena Falter (stofnandi Hacking Hekla) '''Niðri frá vinstri:''' Silja Jóhannesar Ástudóttir (SSNE), Arnar Sigurðsson (Austan mána), Svava Björk Ólafsdóttir (Rata)]]'''Aðstandendur'''
[[Hacking Hekla]], [https://www.eimur.is/ Eimur], [https://nordicfoodintourism.is/ Nordic Food in Tourism], landssamtök [[Norðurland eystra|Norðurlands eystra]] [https://www.ssne.is/ SSNE], landssamtök [[Norðurland vestra|Norðurlands vestra]] [https://www.ssnv.is/ SSNV] og [[Nýsköpun í norðri]].  
 
[[Hacking Hekla]], [[Eimur]], [[Nordic Food in Tourism]], [[Samtök sveitarfélaga og atvinnuþróunar á Norðurlandi eystra|Samtök sveitarfélaga og atvinnuþróunar á Norðurlandi eystra (SSNE)]], [[Samtök sveitarfélaga á Norðurlandi vestra (SSNV)|Samtök sveitarfélaga á Norðurlands vestra]] og [[Nýsköpun í norðri]].  
 
'''Tímarammi'''


=== '''Tímarammi''' ===
15.-18. apríl 2021
15.-18. apríl 2021


=== '''Dómnefnd''' ===
'''Dómnefnd'''
 
Snjólaug Ólafsdóttir yfirverkefnastjóri á sviði sjálfbærni hjá Ey á Íslandi, Brynja Laxdal ráðgjafi og fyrrum verkefnastjóri Matarauðs Íslands, Haraldur Hallgrímsson forstöðumaður viðskiptaþróunar hjá Landsvirkjun, Huld Magnúsdóttir framkvæmdastjóri nýsköpunarsjóðs atvinnulífsins og Rannveig Björnsdóttir dósent við auðlindadeild Háskólans á Akureyri.
Snjólaug Ólafsdóttir yfirverkefnastjóri á sviði sjálfbærni hjá Ey á Íslandi, Brynja Laxdal ráðgjafi og fyrrum verkefnastjóri Matarauðs Íslands, Haraldur Hallgrímsson forstöðumaður viðskiptaþróunar hjá Landsvirkjun, Huld Magnúsdóttir framkvæmdastjóri nýsköpunarsjóðs atvinnulífsins og Rannveig Björnsdóttir dósent við auðlindadeild Háskólans á Akureyri.


=== '''Verðlaun''' ===
'''Verðlaun'''
 
[https://xn--hugmyndaorp-pib.hackinghekla.is/is/experiment/904/ Grænlamb - Keldhverfskt kjöt af algrónu landi] Verkefnið felur í sér að búa til vörumerki fyrir keldhverfska sauðfjárbændur sem er vottun um að féð gangi á velgrónu og sjálfbæru landi. Samhliða því er ætlunin að auka verðmæti sauðfjárafurða Kelduhverfis og um leið gefa neytendum tækifæri til þess að kaupa kolefnislausan íslenskan próteingjafa. Að baki hugmyndarinnar standa frumkvöðlarnir Berglind Ýr Ingvarsdóttir, Guðríður Baldvinsdóttir og Salbjörg Matthíasdóttir sem eiga það allt sameiginlegt að vera sauðfjárbændur í Kelduhverfi.
[https://xn--hugmyndaorp-pib.hackinghekla.is/is/experiment/904/ Grænlamb - Keldhverfskt kjöt af algrónu landi] Verkefnið felur í sér að búa til vörumerki fyrir keldhverfska sauðfjárbændur sem er vottun um að féð gangi á velgrónu og sjálfbæru landi. Samhliða því er ætlunin að auka verðmæti sauðfjárafurða Kelduhverfis og um leið gefa neytendum tækifæri til þess að kaupa kolefnislausan íslenskan próteingjafa. Að baki hugmyndarinnar standa frumkvöðlarnir Berglind Ýr Ingvarsdóttir, Guðríður Baldvinsdóttir og Salbjörg Matthíasdóttir sem eiga það allt sameiginlegt að vera sauðfjárbændur í Kelduhverfi.


==== '''Aðrar viðurkenningar''' ====
'''Aðrar viðurkenningar'''
* Geothermal Ginger hlaut viðurkenningu fyrir frumlegasta verkefnið. Markmið verkefnisins er að rækta engifer og vinna úr því vörur sem og opna augu fleiri fyrir ræktun á áður innfluttum vörum.  
* Geothermal Ginger hlaut viðurkenningu fyrir frumlegasta verkefnið. Markmið verkefnisins er að rækta engifer og vinna úr því vörur sem og opna augu fleiri fyrir ræktun á áður innfluttum vörum.  
* Automated container farms for fresh and healthy vegetables hlaut viðurkenningu fyrir vinsælasta verkefnið en verkefnið byggist á því að þróa fullkomlega sjálfvirkar ræktunareiningar í flutningagáma.  
* Automated container farms for fresh and healthy vegetables hlaut viðurkenningu fyrir vinsælasta verkefnið en verkefnið byggist á því að þróa fullkomlega sjálfvirkar ræktunareiningar í flutningagáma.  

Núverandi breyting frá og með 22. febrúar 2022 kl. 15:01


thumb
Vefsíða
TegundLausnamót
Netfangsvava@rata.is
LandshlutiNorðurland
Loading map...

Sjá einnig: Hacking Suðurland, Hacking Austurland og Hacking Reykjanes.

Hacking Norðurland var haldið á vegum samtaka og sveitarfélaga á Norðurlandi í samstarfi við Hacking Hekla, en yfirskrift mótsins var Matur, vatn, orka: Leiðin að sjálfbærni. Áhersla var lögð á að vinna að hugmyndum sem tengjast sjálfbærri nýtingu auðlinda svæðisins með tilliti til fyrrgreindra þátta.

Hacking Norðurland fór fram að stærstum hluta í gegnum Hugmyndaþorp, sem er stafræn leið til samsköpunar þróuð af sprotafyrirtækinu Austan mána í samstarfi við Hacking Hekla. Þátttaka var öllum opin óháð staðsetningu. Þátttakendur fengu tækifæri til að kynnast nýtingu auðlinda á Norðurlandi, tengjast nýju fólki og eflast í að vinna ný verkefni út frá áskorunum svæðisins.

Hacking Norðurland teymið
Upp frá vinstri: Ottó Elíasson (Eimur), Sveinn Margeirsson (sveitarstjóri Skútustaðahrepps), Sesselja Ingibjörg Barðdal Reynisdóttir (Eimur), Magdalena Falter (stofnandi Hacking Hekla) Niðri frá vinstri: Silja Jóhannesar Ástudóttir (SSNE), Arnar Sigurðsson (Austan mána), Svava Björk Ólafsdóttir (Rata)

Aðstandendur

Hacking Hekla, Eimur, Nordic Food in Tourism, Samtök sveitarfélaga og atvinnuþróunar á Norðurlandi eystra (SSNE), Samtök sveitarfélaga á Norðurlands vestra og Nýsköpun í norðri.

Tímarammi

15.-18. apríl 2021

Dómnefnd

Snjólaug Ólafsdóttir yfirverkefnastjóri á sviði sjálfbærni hjá Ey á Íslandi, Brynja Laxdal ráðgjafi og fyrrum verkefnastjóri Matarauðs Íslands, Haraldur Hallgrímsson forstöðumaður viðskiptaþróunar hjá Landsvirkjun, Huld Magnúsdóttir framkvæmdastjóri nýsköpunarsjóðs atvinnulífsins og Rannveig Björnsdóttir dósent við auðlindadeild Háskólans á Akureyri.

Verðlaun

Grænlamb - Keldhverfskt kjöt af algrónu landi Verkefnið felur í sér að búa til vörumerki fyrir keldhverfska sauðfjárbændur sem er vottun um að féð gangi á velgrónu og sjálfbæru landi. Samhliða því er ætlunin að auka verðmæti sauðfjárafurða Kelduhverfis og um leið gefa neytendum tækifæri til þess að kaupa kolefnislausan íslenskan próteingjafa. Að baki hugmyndarinnar standa frumkvöðlarnir Berglind Ýr Ingvarsdóttir, Guðríður Baldvinsdóttir og Salbjörg Matthíasdóttir sem eiga það allt sameiginlegt að vera sauðfjárbændur í Kelduhverfi.

Aðrar viðurkenningar

  • Geothermal Ginger hlaut viðurkenningu fyrir frumlegasta verkefnið. Markmið verkefnisins er að rækta engifer og vinna úr því vörur sem og opna augu fleiri fyrir ræktun á áður innfluttum vörum.
  • Automated container farms for fresh and healthy vegetables hlaut viðurkenningu fyrir vinsælasta verkefnið en verkefnið byggist á því að þróa fullkomlega sjálfvirkar ræktunareiningar í flutningagáma.
  • Amber Monroe viðurkenningu fyrir Virkasta þátttakanda lausnamótsins en Amber var í forsvari fyrir verkefnið Ísponica þar sem unnið er að því að samtvinna fiskeldi og ræktun á matjurtum með vatnsrækt (e. aquaponics).

Ítarefni

Hluti fyrirlestra frá Hacking Norðurland