Munur á milli breytinga „Lausnamót“
Lína 1: | Lína 1: | ||
Lausnamót eða hakkaþon er nýsköpunarkeppni þar sem áhugasamir aðilar koma saman, deila reynslu og þekkingu og skapa lausnir við vandamálum eða áskorunum. Enska orðið hackathon er sambræðingur orðanna hack og marathon en þar er hugmyndin að brjóta niður vandamál í smærri einingar og skapa lausn eða eitthvað nýtt. Tímaramminn er knappur en alla jafna telur hann frá 24-48 klukkustundum. Lausnamót eiga langa sögu en uppruna þeirra má rekja í tæknigeirann. Í dag eru lausnamót notuð við ýmsar aðstæður enda eru þau frábær leið til kalla fram margar lausnir við tilteknu vandamáli eða að koma góðum hugmyndum í framkvæmd. Að mótstíma liðnum fer skipuð dómnefnd yfir þær lausnir sem fram hafa komið og velja þá lausn sem fellur best að settu markmiði mótsins. | Lausnamót eða hakkaþon er nýsköpunarkeppni þar sem áhugasamir aðilar koma saman, deila reynslu og þekkingu og skapa lausnir við vandamálum eða áskorunum. Enska orðið hackathon er sambræðingur orðanna hack og marathon en þar er hugmyndin að brjóta niður vandamál í smærri einingar og skapa lausn eða eitthvað nýtt. Tímaramminn er knappur en alla jafna telur hann frá 24-48 klukkustundum. Lausnamót eiga langa sögu en uppruna þeirra má rekja í tæknigeirann. Í dag eru lausnamót notuð við ýmsar aðstæður enda eru þau frábær leið til kalla fram margar lausnir við tilteknu vandamáli eða að koma góðum hugmyndum í framkvæmd. Að mótstíma liðnum fer skipuð dómnefnd yfir þær lausnir sem fram hafa komið og velja þá lausn sem fellur best að settu markmiði mótsins. | ||
== [[Hacking Hekla]] == | |||
Hacking Hekla er lausnamót sem ferðast í kringum landið. Verkefnið hóf göngu sína árið 2020. Markmið Hacking Hekla er að varpa ljósi og efla frumkvöðlastarf á landsbyggðinni ásamt því að tengja saman frumkvöðla í dreifbýli og þéttbýli á Íslandi. | Hacking Hekla er lausnamót sem ferðast í kringum landið. Verkefnið hóf göngu sína árið 2020. Markmið Hacking Hekla er að varpa ljósi og efla frumkvöðlastarf á landsbyggðinni ásamt því að tengja saman frumkvöðla í dreifbýli og þéttbýli á Íslandi. | ||
*'''[[Hacking Suðurland]]''' | *'''[[Hacking Suðurland]]''' | ||
Lína 8: | Lína 8: | ||
* '''[[Hacking Reykjanes]]''' | * '''[[Hacking Reykjanes]]''' | ||
== [[Nýsköpunarmót]] == | |||
Nýsköpunarmót er vettvangur fyrir opinbera aðila og fyrirtæki að tengjast. Opinberir aðilar (stofnanir og sveitarfélög) setja fram áskoranir eða þarfir og óska eftir fjölbreyttum lausnum frá sprotum og fyrirtækjum. Á Nýsköpunarmóti gefst aðilum tækifæri á að skrá inn prófíl sinn og í framhaldinu að bóka stutta vef fundi (Match Making) með öðrum aðilum, ýmist opinberum eða fyrirtækjum. | Nýsköpunarmót er vettvangur fyrir opinbera aðila og fyrirtæki að tengjast. Opinberir aðilar (stofnanir og sveitarfélög) setja fram áskoranir eða þarfir og óska eftir fjölbreyttum lausnum frá sprotum og fyrirtækjum. Á Nýsköpunarmóti gefst aðilum tækifæri á að skrá inn prófíl sinn og í framhaldinu að bóka stutta vef fundi (Match Making) með öðrum aðilum, ýmist opinberum eða fyrirtækjum. | ||
Plastaþon | |||
Spjaraþon |
Útgáfa síðunnar 1. febrúar 2022 kl. 15:19
Lausnamót eða hakkaþon er nýsköpunarkeppni þar sem áhugasamir aðilar koma saman, deila reynslu og þekkingu og skapa lausnir við vandamálum eða áskorunum. Enska orðið hackathon er sambræðingur orðanna hack og marathon en þar er hugmyndin að brjóta niður vandamál í smærri einingar og skapa lausn eða eitthvað nýtt. Tímaramminn er knappur en alla jafna telur hann frá 24-48 klukkustundum. Lausnamót eiga langa sögu en uppruna þeirra má rekja í tæknigeirann. Í dag eru lausnamót notuð við ýmsar aðstæður enda eru þau frábær leið til kalla fram margar lausnir við tilteknu vandamáli eða að koma góðum hugmyndum í framkvæmd. Að mótstíma liðnum fer skipuð dómnefnd yfir þær lausnir sem fram hafa komið og velja þá lausn sem fellur best að settu markmiði mótsins.
Hacking Hekla
Hacking Hekla er lausnamót sem ferðast í kringum landið. Verkefnið hóf göngu sína árið 2020. Markmið Hacking Hekla er að varpa ljósi og efla frumkvöðlastarf á landsbyggðinni ásamt því að tengja saman frumkvöðla í dreifbýli og þéttbýli á Íslandi.
Nýsköpunarmót
Nýsköpunarmót er vettvangur fyrir opinbera aðila og fyrirtæki að tengjast. Opinberir aðilar (stofnanir og sveitarfélög) setja fram áskoranir eða þarfir og óska eftir fjölbreyttum lausnum frá sprotum og fyrirtækjum. Á Nýsköpunarmóti gefst aðilum tækifæri á að skrá inn prófíl sinn og í framhaldinu að bóka stutta vef fundi (Match Making) með öðrum aðilum, ýmist opinberum eða fyrirtækjum.
Plastaþon
Spjaraþon