True Westfjords

Úr Vistkerfi nýsköpunar
Stökkva á:flakk, leita
thumb
Vefsíða
TegundNýsköpunarverkefni
Netfanginfo@truewest.is
Heimilisfang Hafnargata 76b, 415
Staður Bolungarvík
LandshlutiVestfirðir
Loading map...


True Westfjords framleiðir Dropa þorskalýsi. Framleiðsluaðferð Dropa byggir á gamalli vinnsluaðferð lýsis á Íslandi. Áhersla er lögð á náttúrulegt framleiðsluferli og er varan unnin úr ferskri þorsklifur úr Atlantshafsþorski. Olían er kaldunnin svo náttúrulegir eiginleikar olíunnar viðhaldist í gegnum vinnsluferlið og flokkast olían því sem jómfrúarolía og hráfæði.

Varan er framleidd samkvæmt alþjóðlegum gæðastaðli HACCP, sem ætlað er að tryggja öryggi matvæla.