Tilraunaeldhús Hallormsstað

Úr Vistkerfi nýsköpunar
Útgáfa frá 4. febrúar 2022 kl. 15:31 eftir ArnhildurLily (spjall | framlög) Útgáfa frá 4. febrúar 2022 kl. 15:31 eftir ArnhildurLily (spjall | framlög)
Stökkva á:flakk, leita
thumb
Vefsíða
TegundVerkefni
Netfangtilraunaeldhus@hskolinn.is
Heimilisfang Hallormsstaðir, 701
Staður Egilsstaðir
LandshlutiAusturland
Loading map...


Tilraunaeldhúsið Hallormsstað er fullvottað og vel tækjum búið eldhús staðsett í Hallormsstaðaskóla ætlað frumkvöðlum og smáframleiðendum.


Verkefnið var styrkt af Uppbyggingarsjóði Austurlands og Lóu - nýsköpunarstyrkir fyrir landsbyggðina og hóf starfsemi 2021.