Skógarafurðir ehf

Úr Vistkerfi nýsköpunar
Útgáfa frá 6. febrúar 2022 kl. 09:28 eftir ArnhildurLily (spjall | framlög) Útgáfa frá 6. febrúar 2022 kl. 09:28 eftir ArnhildurLily (spjall | framlög)
(breyting) ←Fyrri útgáfa | Núverandi útgáfa (breyting) | Næsta útgáfa→ (breyting)
Stökkva á:flakk, leita


thumb
TegundVerkefni
Netfanginfo@skogarafurdir.is
Heimilisfang Ytri-Víðivellir 2, 701
Staður Fljótsdalur
LandshlutiAusturland
Loading map...


Fyrirtækið Skógarafurðir ehf er fjölskyldufyrirtæki og var stofnað í nóvember 2014. Skógarafurðir sérhæfa sig í afurðum úr eigin skógi. Eigendur Skógarafurða ehf eru Bjarki M Jónsson og Jón Ólafur Sigurðsson.

Skógarafurðir efh hlaut styrk frá Lóu 2021 fyrir tæknisögunarmyllu fyrir íslenskar skógarafurðir.