Skor Þekkingarsetur

Úr Vistkerfi nýsköpunar
Stökkva á:flakk, leita
TegundÞekkingarsetur
Netfangvesturbyggd@vesturbyggd.is
Heimilisfang Aðalstræti 53, 450
Staður Patreksfjörður
LandshlutiVestfirðir
Loading map...


Skor Þekkingarsetur er húsnæði á Patreksfirði sem hýsir ýmsa opinbera starfsemi auk þess að bjóða skrifborðsaðstöðu til leigu. Þar er jafnframt starfrækt þekkingarsetur sem er ætlað að vera einstaklingum og atvinnulífinu innan handar með ýmsa ráðgjöf og upplýsingar.

Meðal þeirra stofnanna sem hafa aðsetur í Skor eru Fræðslumiðstöð Vestfjarða, Framhaldsdeild Fjölbrautaskóla Snæfellinga, Umhverfisstofnun og Minjasafn Egils Ólafssonar á Hnjóti.