Rannsóknarsetur Háskóla Íslands á Ströndum

Úr Vistkerfi nýsköpunar
Stökkva á:flakk, leita
thumb
Vefsíða
TegundRannsóknarsetur
Netfangjonjonsson@hi.is
Heimilisfang Höfðagata 3, 510
Staður Hólmavík
LandshlutiVestfirðir
Loading map...

Rannsóknarsetur Háskóla Íslands á Ströndum var stofnað í september 2016 og er hluti af Stofnun rannsóknasetra Háskóla Íslands sem staðsett eru víða um landið.

Setrið er Þjóðfræðistofa staðsett á Hólmavík en rannsóknir í þjóðfræði eru í öndvegi og sérstök áhersla á miðlun og hagnýtingu þjóðfræðilegrar þekkingar.

Setrið sinnir margvíslegu samstarfi við listafólk, fræðimenn og menningarstofnanir jafnt á Ströndum sem og á landsvísu.