Rannsóknarsetur Háskóla Íslands á Snæfellsnesi

Úr Vistkerfi nýsköpunar
Útgáfa frá 2. febrúar 2022 kl. 12:33 eftir ArnhildurLily (spjall | framlög) Útgáfa frá 2. febrúar 2022 kl. 12:33 eftir ArnhildurLily (spjall | framlög) (Ný síða: [https://www.hi.is/rannsoknasetursnaefellsnes Rannsóknarsetur Háskóla Íslands á Snæfellsnesi] Rannsóknarsetur staðsett í Stykkishólmi. Viðfangsefni setursins er starfssvæ...)
(breyting) ←Fyrri útgáfa | Núverandi útgáfa (breyting) | Næsta útgáfa→ (breyting)
Stökkva á:flakk, leita

Rannsóknarsetur Háskóla Íslands á Snæfellsnesi Rannsóknarsetur staðsett í Stykkishólmi. Viðfangsefni setursins er starfssvæði Snæfellsnes og Breiðafjarðar. Áhersla er lögð á rannsóknir á sérstæðri og alþjóðlega mikilvægri náttúru Breiðafjarðar, Snæfellsness og norðanverðs Faxaflóa.