Rannsóknarsetur Háskóla Íslands á Snæfellsnesi

Úr Vistkerfi nýsköpunar
Stökkva á:flakk, leita
thumb
Vefsíða
TegundRannsóknarsetur
Netfangjoneinar@hi.is
Heimilisfang Hafnargata 3, 340
Staður Stykkishólmur
LandshlutiVesturland
Loading map...


Rannsóknarsetur Háskóla Íslands á Snæfellsnesi er staðsett í Stykkishólmi á norðanverðu Snæfellsnesi. Viðfangsefni setursins er starfssvæði Snæfellsnes og Breiðafjarðar.

Rannsóknarsetrið, sem er hluti af Stofnun rannsóknasetra Háskóla Íslands víða um land, er einkum ætlað að efla rannsóknatengda starfsemi á Vesturlandi í samvinnu við innlendar og erlendar vísindastofnanir, fyrirtæki, félagasamtök og einstaklinga. Áhersla er lögð á rannsóknir á sérstæðri og alþjóðlega mikilvægri náttúru Breiðafjarðar, Snæfellsness og norðanverðs Faxaflóa. Rannsóknasetrið er staðsett í Stykkishólmi á norðanverðu Snæfellsnesi.