Plastgarðar

Úr Vistkerfi nýsköpunar
Útgáfa frá 23. febrúar 2022 kl. 15:11 eftir ArnhildurLily (spjall | framlög) Útgáfa frá 23. febrúar 2022 kl. 15:11 eftir ArnhildurLily (spjall | framlög)
(breyting) ←Fyrri útgáfa | Núverandi útgáfa (breyting) | Næsta útgáfa→ (breyting)
Stökkva á:flakk, leita
thumb
Vefsíða
TegundNýsköpunarverkefni
Netfangplastgardar@plastgardar.is
Heimilisfang Bjarnarflag, 660
Staður Mývatn
LandshlutiNorðurland eystra
Loading map...


PlastGarðar ehf er nýsköpunarfyrirtæki sem vinnur verkefninu Hey!rúlla sem þróar endurnýtanlega heyrúllupoka en markmiðið er að pokarnir endist í allt að 15 ár og verði að fullu endurunnir í nýja poka að þeim tíma liðnum. Pokunum er ætlað að vera umhverfisvænni lausn fyrir landbúnaðinn sem notast við einnota plast fyrir heyrúllur.

Verkefnið tók þátt í viðskiptahraðlinum Vaxtarrými 2021.