Nýsköpunarferðalag um Norðurland

Úr Vistkerfi nýsköpunar
Útgáfa frá 19. október 2021 kl. 15:24 eftir ArnhildurLily (spjall | framlög) Útgáfa frá 19. október 2021 kl. 15:24 eftir ArnhildurLily (spjall | framlög) (ArnhildurLily færði Nýsköpunarferðalag um norðurland á Nýsköpunarferðalag um Norðurland)
Stökkva á:flakk, leita

Nýsköpunarferðalag um Norðurland eru rafræn opin hús í frumkvöðlasetrum á Norðurlandi. Kortið var sett upp í tengslum við Nýsköpunarvikuna þar sem einstaklingum, fyrirtækjum og stofnunum var boðið að kynna sér þá starfsemi sem er í stuðningsumhverfinu til framdráttar og beina ljósi á þá nýsköpun sem nú þegar er í gangi á norðurlandi.

Aðstandendur

SSNV, SSNE

Tímarammi

26.05 - 02.06 2021

Ítarefni

Vefsíða verkefnisins