Mýsköpun

Úr Vistkerfi nýsköpunar
Útgáfa frá 16. febrúar 2022 kl. 08:43 eftir ArnhildurLily (spjall | framlög) Útgáfa frá 16. febrúar 2022 kl. 08:43 eftir ArnhildurLily (spjall | framlög) (Ný síða: thumb MýSköpun ehf er nýsköpunarfyrirtæki í Mývatnssveit sem er ætlað að auka nýsköpun og atvinnu í sveitarfélaginu. Markmið MýSköpunar er a...)
(breyting) ←Fyrri útgáfa | Núverandi útgáfa (breyting) | Næsta útgáfa→ (breyting)
Stökkva á:flakk, leita
Mýsköpun.png

MýSköpun ehf er nýsköpunarfyrirtæki í Mývatnssveit sem er ætlað að auka nýsköpun og atvinnu í sveitarfélaginu.

Markmið MýSköpunar er að vera leiðandi í framleiðslu á lífefnum úr þörungum, með fjölnýtingu jarðhita í fyrirrúmi og nýtingu auka afurða sem verða til í framleiðsluferlinu. Ræktun og hagnýting þörunga hefur í auknu mæli vakið áhuga vegna fjölbreyttra lífefna sem þeir framleiða og hagnýtingu þeirra í ýmsar söluvörur. Þegar talað er um lífefni er átt við efni á borð við fitusýrur, prótein, fjölsykrur, steinefni, karóten og önnur litarefni, auk fjölfenóla