Hraðið
Úr Vistkerfi nýsköpunar
Hraðið – nýsköpunarmiðstöð er hýst og þróað af Þekkingarneti Þingeyinga. Starfsfólk og rekstur verkefnisins verður á vegum og innan veggja Þekkingarnetsins á meðan unnið er að útfærslu framtíðarhúsnæðis.
Í meginatriðum mun felst starfsemi Hraðsins í eftirfarandi þáttum:
- Vinnuaðstaða frumkvöðla 24/7; fyrir einstaklinga til lengri og skemmri tíma
- Fab-lab Húsavík; fullbúin tæknismiðja í samstarfsneti annarra slíkra
- Vinnuaðstaða til móttöku starfsmannahópa/-teyma nýsköpunarfyrirtækja
- Samnýting kennslu-/fyrirlestrarýma/rannsóknastofa þekkingarsetursins til ráðstefnuhalds og teymisvinnu.
- Myndun aðlaðandi „vinnustaðar“ í frjóu umhverfi 25-40 starfsmanna
- Ráðgjöf og miðlun milli frumkvöðla og atvinnuráðgjafa