Herðubreið

Úr Vistkerfi nýsköpunar
Útgáfa frá 26. janúar 2022 kl. 11:45 eftir ArnhildurLily (spjall | framlög) Útgáfa frá 26. janúar 2022 kl. 11:45 eftir ArnhildurLily (spjall | framlög) (Ný síða: thumb|Herðubreið '''[https://www.herdubreidseydisfjordur.is/ Herðubreið]''' á Seyðisfirði er menningar- og félagsheimili Seyðisfjarðar hýsir ýmsa...)
(breyting) ←Fyrri útgáfa | Núverandi útgáfa (breyting) | Næsta útgáfa→ (breyting)
Stökkva á:flakk, leita
Herðubreið

Herðubreið á Seyðisfirði er menningar- og félagsheimili Seyðisfjarðar hýsir ýmsar hátíðir, þar má til dæmis nefna LungA-hátíðina, List í Ljósi og kvikmyndahátíðina Flat Earth film festival. LungA-skólinn er me

ð starfssemi sína í húsinu á veturnar á annari hæð húsins. Herðubreið er með tvo sali (annar með sviði) og getur hýst stórar veislur, dansleiki, ráðstefnur, fundi og fleira. Húsið bíður einnig uppá minni sali fyrir smærri viðburði og fundi.